Nemendur við Háskóla Íslands eru að missa þolinmæðina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 19:29 vísir/ernir Í gær var undirrituð viljayfirlýsing fyrir uppbyggingu 160 stúdentaíbúða í Skerjafirði og þá sérstaklega fjölskylduíbúða. Tillagan var lögð fram í borgarráði og samþykkt þar. Stúdentaráð fagnar augsýnilegum áhuga borgaryfirvalda á húsnæðismálum stúdenta og frumkvæði þeirra. Fulltrúar stúdenta segja Háskóla Íslands þó sýna húsnæðismálum nemenda lítinn skilning og eru nú að missa þolinmæðina. „Uppbygging stúdentaíbúða er mikilvægt hagsmunamál stúdenta þar sem um 800 stúdentar eru á biðlista eftir íbúðum og Félagsstofnun Stúdenta (FS) nær einungis að þjónusta um 9% háskólanema í Háskóla Íslands, þegar Norðurlandaþjóðir þjónusta að meðaltali 15% nemenda og stefna að því að geta þjónusta 20% fyrir árið 2020.“ Gagnrýnir Stúdentaráð að ekki allir sýni uppbyggingu stúdentaíbúða slíkan áhuga né frumkvæði í starfi en á háskólasvæðinu sjálfu hefur uppbygging stúdentaíbúða á reit Gamla Garðs staðið til í um tvö ár. „Engin umræða hefur farið fram í skipulagsnefnd Háskólaráðs um reitinn, né innan Háskólaráðs þrátt fyrir að fulltrúar stúdenta hafi ítrekað kallað eftir því. Samningurinn, sem er undirritaður af rektor, hefur því verið brotinn. Sömuleiðis eru engar fréttir af nýju deiliskipulagi við reit Gamla Garðs og ekki hefur enn verið fjallað um það innan Háskólaráðs.“ Fyrir fulltrúum stúdenta lítur þetta svo út að Háskóli Íslands sýnir aðstæðum stúdenta í húsnæðismálum lítinn skilning. „Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga og fari að vinna að deiliskipulagstillögu við Gamla Garð. Stúdentar eru að missa þolinmæðina.” Tengdar fréttir Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Í gær var undirrituð viljayfirlýsing fyrir uppbyggingu 160 stúdentaíbúða í Skerjafirði og þá sérstaklega fjölskylduíbúða. Tillagan var lögð fram í borgarráði og samþykkt þar. Stúdentaráð fagnar augsýnilegum áhuga borgaryfirvalda á húsnæðismálum stúdenta og frumkvæði þeirra. Fulltrúar stúdenta segja Háskóla Íslands þó sýna húsnæðismálum nemenda lítinn skilning og eru nú að missa þolinmæðina. „Uppbygging stúdentaíbúða er mikilvægt hagsmunamál stúdenta þar sem um 800 stúdentar eru á biðlista eftir íbúðum og Félagsstofnun Stúdenta (FS) nær einungis að þjónusta um 9% háskólanema í Háskóla Íslands, þegar Norðurlandaþjóðir þjónusta að meðaltali 15% nemenda og stefna að því að geta þjónusta 20% fyrir árið 2020.“ Gagnrýnir Stúdentaráð að ekki allir sýni uppbyggingu stúdentaíbúða slíkan áhuga né frumkvæði í starfi en á háskólasvæðinu sjálfu hefur uppbygging stúdentaíbúða á reit Gamla Garðs staðið til í um tvö ár. „Engin umræða hefur farið fram í skipulagsnefnd Háskólaráðs um reitinn, né innan Háskólaráðs þrátt fyrir að fulltrúar stúdenta hafi ítrekað kallað eftir því. Samningurinn, sem er undirritaður af rektor, hefur því verið brotinn. Sömuleiðis eru engar fréttir af nýju deiliskipulagi við reit Gamla Garðs og ekki hefur enn verið fjallað um það innan Háskólaráðs.“ Fyrir fulltrúum stúdenta lítur þetta svo út að Háskóli Íslands sýnir aðstæðum stúdenta í húsnæðismálum lítinn skilning. „Stúdentaráð krefst þess að Háskólinn standi við undirritaða samninga og fari að vinna að deiliskipulagstillögu við Gamla Garð. Stúdentar eru að missa þolinmæðina.”
Tengdar fréttir Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Tvö félög fá lóðir fyrir 260 nýjar íbúðir Félagsstofnun stúdenta og Bjarg íbúðafélag hafa fengið lóðarvilyrði til að byggja samtals 260 leiguíbúðir fyrir stúdenta og félagsmenn verkalýðshreyfingarinnar í Skerjabyggð við Skerjafjörð. 15. maí 2018 06:00