Mikilvægt að hraða uppbyggingu húsnæðis til að laða ungt fólk til Dalvíkur Höskuldur Kári Schram skrifar 15. maí 2018 20:00 Sveitarstjóri Dalvíkur segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. Skjáskot/Stöð 2 Guðmundur St Jónsson oddviti J-listans í Dalvíkurbyggð segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu á svæðinu til að laða að ungt fólk og barnafjölskyldur. Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. „Hér Dalvíkurbyggð eru það atvinnumálin sem eru kjósendum ofarlega í huga fyrir komandi kosningar og þá helst hvernig megi skapa fjölbreyttari störf.“ „Við vildum sjá störf fyrir menntað fólki til þess að unga fólkið okkar gæti flutt aftur í bæinn. Það er það sem við erum helst að leita eftir til að auka fjölbreytnina.“ Bjarni Th Bjarnason sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segir að þróunin hafi verið mjög jákvæð. „Við erum að sjá aukningu á íbúafjöldi um 3,3 prósent frá 1. janúar 2017 og nú eru horfur á mikilli uppbyggingu á Dalvík. Þar sem Samherji ætlar að byggja fiskvinnslu nýja á 8 þúsund fermetra grunni.“Guðmundur St JónssonSkjáskot/Stöð2Guðmundur segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu í bænum. „Það sem hefur kannski verið vandamál hefur verið að fá húsnæði og þá helst leiguhúsnæði til þess að byggja upp atvinnulíf og fá nýtt fólk í bæinn. En við sjáum breytingu þar núna. Við höfum verið að úthluta lóðum og fólk hefur verið að byggja sem er mjög jákvætt. Næstu verkefni sveitarstjórnar verður að skipuleggja nýjar lóðir.“ Bjarni segir að sveitarfélagið hafi smám saman verið að bæta þjónustu við barnafjölskyldur. „Við höfum reynt að miða við að börn komist inn í leikskóla við 9 mánaða aldur. Við erum nokkurn veginn að ná því en ekki alveg. Að öðru leyti hefur grunnþjónustan gengið mjög vel og við höfum verið að ná góðum tökum á fjármálum. Við höfum verið að lækka skuldir. Við höfum farið úr 90 prósent skuldahlutfalli niður undir 50 núna á síðustu fjórum árum.“ Dalvíkurbyggð Kosningar 2018 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Sjá meira
Guðmundur St Jónsson oddviti J-listans í Dalvíkurbyggð segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu á svæðinu til að laða að ungt fólk og barnafjölskyldur. Sveitarstjórinn segir að vel hafi gengið að lækka skuldir sveitarfélagsins á undanförnum árum. „Hér Dalvíkurbyggð eru það atvinnumálin sem eru kjósendum ofarlega í huga fyrir komandi kosningar og þá helst hvernig megi skapa fjölbreyttari störf.“ „Við vildum sjá störf fyrir menntað fólki til þess að unga fólkið okkar gæti flutt aftur í bæinn. Það er það sem við erum helst að leita eftir til að auka fjölbreytnina.“ Bjarni Th Bjarnason sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar segir að þróunin hafi verið mjög jákvæð. „Við erum að sjá aukningu á íbúafjöldi um 3,3 prósent frá 1. janúar 2017 og nú eru horfur á mikilli uppbyggingu á Dalvík. Þar sem Samherji ætlar að byggja fiskvinnslu nýja á 8 þúsund fermetra grunni.“Guðmundur St JónssonSkjáskot/Stöð2Guðmundur segir mikilvægt að hraða húsnæðisuppbyggingu í bænum. „Það sem hefur kannski verið vandamál hefur verið að fá húsnæði og þá helst leiguhúsnæði til þess að byggja upp atvinnulíf og fá nýtt fólk í bæinn. En við sjáum breytingu þar núna. Við höfum verið að úthluta lóðum og fólk hefur verið að byggja sem er mjög jákvætt. Næstu verkefni sveitarstjórnar verður að skipuleggja nýjar lóðir.“ Bjarni segir að sveitarfélagið hafi smám saman verið að bæta þjónustu við barnafjölskyldur. „Við höfum reynt að miða við að börn komist inn í leikskóla við 9 mánaða aldur. Við erum nokkurn veginn að ná því en ekki alveg. Að öðru leyti hefur grunnþjónustan gengið mjög vel og við höfum verið að ná góðum tökum á fjármálum. Við höfum verið að lækka skuldir. Við höfum farið úr 90 prósent skuldahlutfalli niður undir 50 núna á síðustu fjórum árum.“
Dalvíkurbyggð Kosningar 2018 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Sjá meira