Spieth: Tiger kominn upp að hlið þeirra bestu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2018 15:15 Tiger og Spieth á Sawgrass í gær. vísir/getty Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur. Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth spilaði lokahringinn á Players-meistaramótinu með Tiger Woods og var afar hrifinn af því sem hann sá frá félaga sínum. „Hann vinnur mót fljótlega. Hann er svo sannarlega að spila nógu vel,“ sagði Spieth sem varð nokkuð á eftir Tiger í 41. sæti. Spieth lék á lokahringinn á fimm höggum meira en Tiger en hann fékk átta á lokaholunni. Tiger var á 69 höggum þó svo hann hefði farið í vatnið á 17. holunni. „Ef ég á að bera spilamennsku Tiger saman við þá bestu í dag þá er hann á pari við þá í dag.“ Tiger endaði í ellefta sæti á mótinu en hann var um tíma í öðru sæti en spilamennska hans hefur tekið ótrúlegum framförum síðustu vikur.
Golf Tengdar fréttir Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30 Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger: Spilaði miklu betur en skorið segir til um Tiger Woods sýndi oft á tíðum mögnuð tilþrif á Players-meistaramótinu um helgina en möguleikar hans á að enda með efstu mönnum sukku í vatninu á hinni frægu 17. holu Sawgrass-vallarins. 14. maí 2018 10:30
Simpson vann örugglega á Players Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson sigraði Players mótið í golfi sem kláraðist í nótt. Frábær spilamennska á öðrum hring lagði grunninn að sigrinum. 13. maí 2018 23:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti