Sex deila forystunni á Players | Tiger á pari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2018 08:10 Dustin Johnson slær teighöggið á sautjándu holu í gær. Getty Sex kylfingar deila forystunni eftir fyrsta keppnishring Players-mótsins í golfi sem hófst í gær. Tiger Woods er á meðal keppenda en hann lék á pari vallarins í gær, þrátt fyrir að hafa fengið örn á níundu holu. Þeir sem eru á forystunni á sex höggum undir pari eru Dustin Johnson, Chesson Hadley, Matt Kuchar, Webb Simpson, Patrick Cantley - allir Bandaríkjamenn - sem og Svíinn Alex Noren. Johnson spilaði frábærlega á fyrri níu í gær og fékk fimm fugla. Meistari síðasta árs, Kim Si-woo frá Suður-Kóreu, er svo höggi á eftir á fimm undir pari. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er á einu undir pari í 55. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga og Woods er á pari sem fyrr segir í kringum 70. sætið. Hvorugur hefur því efni á að slaka á fyrir niðurskurðinn sem fer fram í lok annars keppnisdags. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sex kylfingar deila forystunni eftir fyrsta keppnishring Players-mótsins í golfi sem hófst í gær. Tiger Woods er á meðal keppenda en hann lék á pari vallarins í gær, þrátt fyrir að hafa fengið örn á níundu holu. Þeir sem eru á forystunni á sex höggum undir pari eru Dustin Johnson, Chesson Hadley, Matt Kuchar, Webb Simpson, Patrick Cantley - allir Bandaríkjamenn - sem og Svíinn Alex Noren. Johnson spilaði frábærlega á fyrri níu í gær og fékk fimm fugla. Meistari síðasta árs, Kim Si-woo frá Suður-Kóreu, er svo höggi á eftir á fimm undir pari. Rory McIlroy frá Norður-Írlandi er á einu undir pari í 55. sæti ásamt fjölda annarra kylfinga og Woods er á pari sem fyrr segir í kringum 70. sætið. Hvorugur hefur því efni á að slaka á fyrir niðurskurðinn sem fer fram í lok annars keppnisdags. Bein útsending frá mótinu hefst klukkan 17.00 á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira