Aðdáendur Elon Musk keyptu fyrir hann sófa Sylvía Hall skrifar 10. maí 2018 21:08 Elon Musk vinnur nú hörðum höndum að Tesla Model 3. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Í viðtali við CBS fyrir tæpum mánuði síðan sagðist hann finna fyrir því að væntingar fólks væru háar og kröfurnar meiri. Hann sagði síðustu mánuði hafa verið„erfiða og sársaukafulla“ og það kæmi fyrir að hann svæfi á gólfi verksmiðjunnar. Aðspurður hvers vegna hann svæfi þar var svarið einfalt: „Því ég hef ekki tíma til þess að fara heim í sturtu.“ Aðdáendur Musk tóku ekki í mál aðátrúnaðargoðið ynni við svoleiðis aðstæður og hófu hópsöfnun til þess að kaupa sófa handa honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, og eftir þrjá daga hafði safnast hátt í sjöþúsund dollarar, sem nemur um 700 þúsund krónum. Þegar uppi var staðið höfðu aðstandendur söfnunarinnar safnað hátt í 18 þúsund dollurum, eða um tveimur milljónum króna. Þegar allt kom til alls ákvað húsgagnafyrirtækið Wayfair að gefa þeim sem stóðu að söfnuninni sófa til þess að afhenda Musk, og var þvíákveðið að gefa upphæðina sem safnaðist til góðgerðarmála. Þegar Musk sjálfur frétti af framtakinu þakkaði hann fyrir sófann og sagðist ætla jafna upphæðina sem safnaðist, og mun því tvöfaldur ágóði söfnunarinnar renna til samtaka sem stuðla aðþví að koma endurnýtanlegum orkugjöfum til þróunarlanda.Wow, thanks for the couch! I will match the donation from my foundation. — Elon Musk (@elonmusk) 10 May 2018 Til gamans má geta að Elon Musk er metinn á tæplega 20 milljarða Bandaríkjadala, en það jafngildir um tvö þúsund milljörðum. Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Elon Musk, stofnandi SpaceX og Tesla, olli mörgum aðdáendum sínum áhyggjum þegar hann sagði vinnu að Tesla Model 3 vera svo streituvaldandi að hann svæfi á verksmiðjugólfinu. Í viðtali við CBS fyrir tæpum mánuði síðan sagðist hann finna fyrir því að væntingar fólks væru háar og kröfurnar meiri. Hann sagði síðustu mánuði hafa verið„erfiða og sársaukafulla“ og það kæmi fyrir að hann svæfi á gólfi verksmiðjunnar. Aðspurður hvers vegna hann svæfi þar var svarið einfalt: „Því ég hef ekki tíma til þess að fara heim í sturtu.“ Aðdáendur Musk tóku ekki í mál aðátrúnaðargoðið ynni við svoleiðis aðstæður og hófu hópsöfnun til þess að kaupa sófa handa honum. Viðbrögðin létu ekki á sér standa, og eftir þrjá daga hafði safnast hátt í sjöþúsund dollarar, sem nemur um 700 þúsund krónum. Þegar uppi var staðið höfðu aðstandendur söfnunarinnar safnað hátt í 18 þúsund dollurum, eða um tveimur milljónum króna. Þegar allt kom til alls ákvað húsgagnafyrirtækið Wayfair að gefa þeim sem stóðu að söfnuninni sófa til þess að afhenda Musk, og var þvíákveðið að gefa upphæðina sem safnaðist til góðgerðarmála. Þegar Musk sjálfur frétti af framtakinu þakkaði hann fyrir sófann og sagðist ætla jafna upphæðina sem safnaðist, og mun því tvöfaldur ágóði söfnunarinnar renna til samtaka sem stuðla aðþví að koma endurnýtanlegum orkugjöfum til þróunarlanda.Wow, thanks for the couch! I will match the donation from my foundation. — Elon Musk (@elonmusk) 10 May 2018 Til gamans má geta að Elon Musk er metinn á tæplega 20 milljarða Bandaríkjadala, en það jafngildir um tvö þúsund milljörðum.
Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk vill flýta komu Tesla til Íslands Elon Musk segist vilja flýta komu Tesla til Íslands og biðst á sama tíma afsökunar á því hve langan tíma hafi tekið fyrir Tesla að koma til Íslands. 5. maí 2018 10:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning