Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2018 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. maí 2018 17:00 Gríman verður afhent 5. júní. Vísir/Páll Bergmann Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Birna Hafstein, forseti Sviðslistasambandsins, afhentu í dag tilnefningar til Grímunnar - íslensku sviðlistarverðlaunanna. Athöfnin fór fram í forsal Borgarleikhússins en tilnefnt er í 19 flokkum og eru tilnefningar í heildina 91 talsins. Heiðursverðlaun eru veitt á Grímuhátíðinni en ekki er tilnefnt í þann flokk. Gríman 2018 verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 5. júní í Borgarleikhúsinu og eru tilnefningarnar eftirfarandi.Sýning ársinsCrescendoEftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFaðirinnEftir Florian Zeller í þýðingu Kristjáns Þórðar HrafnssonarSviðsetning – ÞjóðleikhúsiðFólk, staðir og hlutirEftir Duncan Macmillan í þýðingu Garðars Gíslasonar Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportGuð blessi ÍslandEftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHimnaríki og helvítiEftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikrit ársinsKvenfólkeftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarHimnaríki og helvítieftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGuð blessi Íslandeftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSOLeftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóKartöfluæturnareftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÚr sýningunni Guð blessi Ísland sem er fyrirferðarmikil þegar kemur að tilnefningum til Grímunnar 2018.Leikstjóri ársinsCharlotte Bøving Ahhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóEgill Heiðar Anton PálssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGísli Örn GarðarssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportKristín JóhannesdóttirFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞorleifur Örn ArnarssonGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aðalhlutverkiAtli Rafn SigurðssonKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBergur Þór IngólfssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn ThorsFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEggert ÞorleifssonFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðHilmir Snær GuðnasonEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aðalhlutverkiBrynhildur Guðjónsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðNína Dögg FilippusdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportSigrún Edda BjörnsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞuríður Blær JóhannsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur Guðjónsdóttir er bæði tilnefnd sem besta leikkona í aðalhltuverki og í aukahlutverki.Vísir/GVA.Leikari ársins í aukahlutverkiHannes Óli ÁgústssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann SigurðarsonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSnorri EngilbertssonHafið Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValur Freyr Einarsson1984 Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÞröstur Leó GunnarssonFaðirinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aukahlutverkiAðalheiður HalldórsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur GuðjónsdóttirRocky Horror Show Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEdda Björg EyjólfsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMargrét VilhjálmsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSigrún Edda BjörnsdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportLeikmynd ársinsBörkur JónssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportEgill IngibergssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEva Signý BergerCrescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðIlmur StefánsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðBúningar ársinsFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning – BorgarleikhúsiðHelga I. StefánsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMaría Th. ÓlafsdóttirSlá í gegn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðSunneva Ása WeisshappelGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðVala Halldórsdóttir og Guðrún ÖyahalsÍ skugga Sveins Sviðsetning – GaflaraleikhúsiðLýsing ársinsBjörn Bergsteinn GuðmundssonGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn Bergsteinn GuðmundssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann Friðrik ÁgústssonCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóNicole PearceA Thousand Tongues Sviðsetning - Source Material í samstarfi við TjarnarbíóÞórður Orri PéturssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðTónlist ársinsHjálmar H. Ragnarsson Himnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHarpa Fönn SigurjónsdóttirÍ samhengi við stjörnurnar Sviðsetning - Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó„Hundur í óskilum“ Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur HjartarsonKvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarKjartan SveinssonStríð Sviðsetning - Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit ÍslandsValgeir SigurðssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon Crescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóGarðar Borgþórsson1984 Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHjálmar H. RagnarsonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðKristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur ÞorgeirssonÓvinur fólksins Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValdimar JóhannssonSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóSöngvari ársins 2017Kristján Jóhannsson Tosca Sviðsetning - Íslenska óperanÓlafur Kjartan SigurðarsonTosca Sviðsetning - Íslenska óperanPáll Óskar HjálmtýssonRocky Horror Show Sviðsetning - BorgarleikhúsiðValgerður GuðnadóttirPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirÞór BreiðfjörðPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirDans- og sviðshreyfingar ársinsAðalheiður Halldórsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðChantelle CareySlá í gegn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHalla ÓlafsdóttirHans Blær Sviðsetning – Óskabörn ÓgæfunnarHildur MagnúsdóttirAhhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóSigríður Soffí NíelsdóttirSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóBarnasýning ársinsÉg geteftir Peter Engkvist í þýðingu Björns Inga Hilmarssonar Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÍ skugga Sveinseftir Karl Ágúst Úlfsson Sviðsetning - GaflaraleikhúsiðOddur og Siggieftir Björn Inga Hilmarsson og leikhópinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Hin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnElín Signý Weywadt RagnarsdóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnSigurður Andrean SigurgeirssonHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÞyrí Huld ÁrnadóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnHeba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís KjartansdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóDanshöfundur ársinsAnton Lachky í samvinnu við dansaraHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÁsrún MagnúsdóttirHlustunarpartý Sviðsetning - Everybody's Spectacular í samstarfi við ÞjóðleikhúsiðErna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar JóhannssonMyrkrið faðmar Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnKatrín GunnarsdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóValgerður RúnarsdóttirKæra manneskja Sviðsetning - Valgerður Rúnarsdóttir í samstarfi við hópinn og TjarnarbíóÚtvarpsverk ársins48eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVFákafeneftir Kristínu Eiríksdóttur Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSvíneftir Heiðar Sumarliðason Leikstjórn Heiðar Sumarliðason Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSproti ársinsKvennahljómsveitin Bríet og bomburnarí sýningunni Kvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarLeikhópurinn UmskiptingarSigurður Andrean Sigurgeirsson dansariSource Materialfyrir sýninguna „A Thousand Tongues“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttirfyrir sýninguna "Ég býð mig fram" Dans Gríman Leikhús Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Birna Hafstein, forseti Sviðslistasambandsins, afhentu í dag tilnefningar til Grímunnar - íslensku sviðlistarverðlaunanna. Athöfnin fór fram í forsal Borgarleikhússins en tilnefnt er í 19 flokkum og eru tilnefningar í heildina 91 talsins. Heiðursverðlaun eru veitt á Grímuhátíðinni en ekki er tilnefnt í þann flokk. Gríman 2018 verður haldin hátíðleg þriðjudaginn 5. júní í Borgarleikhúsinu og eru tilnefningarnar eftirfarandi.Sýning ársinsCrescendoEftir Katrínu Gunnarsdóttur Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFaðirinnEftir Florian Zeller í þýðingu Kristjáns Þórðar HrafnssonarSviðsetning – ÞjóðleikhúsiðFólk, staðir og hlutirEftir Duncan Macmillan í þýðingu Garðars Gíslasonar Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportGuð blessi ÍslandEftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHimnaríki og helvítiEftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðLeikrit ársinsKvenfólkeftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarHimnaríki og helvítieftir Jón Kalmann Stefánsson og Bjarna Jónsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGuð blessi Íslandeftir Mikael Torfason og Þorleif Örn Arnarsson Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSOLeftir Tryggva Gunnarsson og Hilmi Jensson Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóKartöfluæturnareftir Tyrfing Tyrfingsson Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÚr sýningunni Guð blessi Ísland sem er fyrirferðarmikil þegar kemur að tilnefningum til Grímunnar 2018.Leikstjóri ársinsCharlotte Bøving Ahhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóEgill Heiðar Anton PálssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðGísli Örn GarðarssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportKristín JóhannesdóttirFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞorleifur Örn ArnarssonGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðLeikari ársins í aðalhlutverkiAtli Rafn SigurðssonKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBergur Þór IngólfssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn ThorsFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEggert ÞorleifssonFaðirinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðHilmir Snær GuðnasonEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aðalhlutverkiBrynhildur Guðjónsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðNína Dögg FilippusdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning - Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportSigrún Edda BjörnsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirEfi Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÞuríður Blær JóhannsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur Guðjónsdóttir er bæði tilnefnd sem besta leikkona í aðalhltuverki og í aukahlutverki.Vísir/GVA.Leikari ársins í aukahlutverkiHannes Óli ÁgústssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann SigurðarsonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSnorri EngilbertssonHafið Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValur Freyr Einarsson1984 Sviðsetning – BorgarleikhúsiðÞröstur Leó GunnarssonFaðirinn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðLeikkona ársins í aukahlutverkiAðalheiður HalldórsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBrynhildur GuðjónsdóttirRocky Horror Show Sviðsetning – BorgarleikhúsiðEdda Björg EyjólfsdóttirKartöfluæturnar Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMargrét VilhjálmsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðSigrún Edda BjörnsdóttirFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportLeikmynd ársinsBörkur JónssonFólk, staðir og hlutir Sviðsetning – Borgarleikhúsið í samstarfi við VesturportEgill IngibergssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðEva Signý BergerCrescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðIlmur StefánsdóttirGuð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðBúningar ársinsFilippía ElísdóttirMedea Sviðsetning – BorgarleikhúsiðHelga I. StefánsdóttirHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðMaría Th. ÓlafsdóttirSlá í gegn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðSunneva Ása WeisshappelGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðVala Halldórsdóttir og Guðrún ÖyahalsÍ skugga Sveins Sviðsetning – GaflaraleikhúsiðLýsing ársinsBjörn Bergsteinn GuðmundssonGuð blessi Ísland Sviðsetning - BorgarleikhúsiðBjörn Bergsteinn GuðmundssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðJóhann Friðrik ÁgústssonCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóNicole PearceA Thousand Tongues Sviðsetning - Source Material í samstarfi við TjarnarbíóÞórður Orri PéturssonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðTónlist ársinsHjálmar H. Ragnarsson Himnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHarpa Fönn SigurjónsdóttirÍ samhengi við stjörnurnar Sviðsetning - Lakehouse í samstarfi við Tjarnarbíó„Hundur í óskilum“ Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur HjartarsonKvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarKjartan SveinssonStríð Sviðsetning - Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit ÍslandsValgeir SigurðssonMedea Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon Crescendo Sviðsetning – Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóGarðar Borgþórsson1984 Sviðsetning - BorgarleikhúsiðHjálmar H. RagnarsonHimnaríki og helvíti Sviðsetning - BorgarleikhúsiðKristinn Gauti Einarsson og Gísli Galdur ÞorgeirssonÓvinur fólksins Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðValdimar JóhannssonSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóSöngvari ársins 2017Kristján Jóhannsson Tosca Sviðsetning - Íslenska óperanÓlafur Kjartan SigurðarsonTosca Sviðsetning - Íslenska óperanPáll Óskar HjálmtýssonRocky Horror Show Sviðsetning - BorgarleikhúsiðValgerður GuðnadóttirPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirÞór BreiðfjörðPhantom of the Opera Sviðsetning - TMB viðburðir og Greta Salóme StefánsdóttirDans- og sviðshreyfingar ársinsAðalheiður Halldórsdóttir Guð blessi Ísland Sviðsetning – BorgarleikhúsiðChantelle CareySlá í gegn Sviðsetning – ÞjóðleikhúsiðHalla ÓlafsdóttirHans Blær Sviðsetning – Óskabörn ÓgæfunnarHildur MagnúsdóttirAhhh Sviðsetning – RaTaTam í samstarfi við TjarnarbíóSigríður Soffí NíelsdóttirSOL Sviðsetning – Sómi Þjóðar í samstarfi við TjarnarbíóBarnasýning ársinsÉg geteftir Peter Engkvist í þýðingu Björns Inga Hilmarssonar Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðÍ skugga Sveinseftir Karl Ágúst Úlfsson Sviðsetning - GaflaraleikhúsiðOddur og Siggieftir Björn Inga Hilmarsson og leikhópinn Sviðsetning - ÞjóðleikhúsiðDansari ársinsEinar Aas Nikkerud Hin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnElín Signý Weywadt RagnarsdóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnSigurður Andrean SigurgeirssonHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÞyrí Huld ÁrnadóttirHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnHeba Eir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir og Védís KjartansdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóDanshöfundur ársinsAnton Lachky í samvinnu við dansaraHin lánsömu Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnÁsrún MagnúsdóttirHlustunarpartý Sviðsetning - Everybody's Spectacular í samstarfi við ÞjóðleikhúsiðErna Ómarsdóttir í samvinnu við dansara og Valdimar JóhannssonMyrkrið faðmar Sviðsetning - Íslenski dansflokkurinnKatrín GunnarsdóttirCrescendo Sviðsetning - Katrín Gunnarsdóttir í samstarfi við TjarnarbíóValgerður RúnarsdóttirKæra manneskja Sviðsetning - Valgerður Rúnarsdóttir í samstarfi við hópinn og TjarnarbíóÚtvarpsverk ársins48eftir Jón Atla Jónasson Leikstjórn Stefán Hallur Stefánsson Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVFákafeneftir Kristínu Eiríksdóttur Leikstjórn Kolfinna Nikulásdóttir Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSvíneftir Heiðar Sumarliðason Leikstjórn Heiðar Sumarliðason Sviðsetning - Útvarpsleikhúsið, RÚVSproti ársinsKvennahljómsveitin Bríet og bomburnarí sýningunni Kvenfólk Sviðsetning - Leikfélag AkureyrarLeikhópurinn UmskiptingarSigurður Andrean Sigurgeirsson dansariSource Materialfyrir sýninguna „A Thousand Tongues“ Unnur Elísabet Gunnarsdóttirfyrir sýninguna "Ég býð mig fram"
Dans Gríman Leikhús Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira