AFP og Facebook taka höndum saman gegn falsfréttum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. maí 2018 00:01 Michele Leridon, ritstjóri AFP er ánægð með samstarfið. Stjórnendur frönska fréttaveitunnar AFP ætla að setja á laggirnar nýjar vefsíður sem miða að því að sannreyna staðreyndir í fréttum með því að halda úti staðreyndavakt sem verður á ensku, spænsku og portúgölsku. Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega, að því er fram kemur í tilkynningu frá AFP. Facebook hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu vegna þess að upplognar fréttir hafa komist í dreifingu hjá miðlinum og var það mest áberandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þessar nýju vefsíður verða helgaðar baráttunni gegn falsfréttum. Megintilgangur þeirra verður að sannreyna fréttir, hrekja falsfréttir og reyna að koma í veg fyrir að ósannindin komist í dreifingu á veraldarvefnum. Í fyrstu eiga síðurnar að hverfast eingöngu um fréttir frá Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó en síðar meir er gert ráð fyrir því að fleiri lönd bætist í hópinn. Gert er ráð fyrir því að fréttamenn AFP-fréttaveitunnar leggi sitt af mörkum til staðreyndavaktarinnar. „Við erum að grípa til að gerða til að minnka umfang falsfrétta á okkar vettvangi, en við vitum að við höfum ekki burði til þess að gera þetta ein,“ segir Tessa Lyons, einn stjórnenda Facebook sem segir að AFP sé mikils virtur fréttamiðill. Michele Leridon, ritstjóri AFP, er hæstánægð með samstarfið við Facebook. „Þetta er til vitnis um sérþekkingu AFP og getu miðilsins til að sannreyna staðreyndir.“ Tengdar fréttir Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Stjórnendur frönska fréttaveitunnar AFP ætla að setja á laggirnar nýjar vefsíður sem miða að því að sannreyna staðreyndir í fréttum með því að halda úti staðreyndavakt sem verður á ensku, spænsku og portúgölsku. Samskiptamiðillinn Facebook styður verkefnið fjárhagslega, að því er fram kemur í tilkynningu frá AFP. Facebook hefur hlotið mikla gagnrýni að undanförnu vegna þess að upplognar fréttir hafa komist í dreifingu hjá miðlinum og var það mest áberandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Þessar nýju vefsíður verða helgaðar baráttunni gegn falsfréttum. Megintilgangur þeirra verður að sannreyna fréttir, hrekja falsfréttir og reyna að koma í veg fyrir að ósannindin komist í dreifingu á veraldarvefnum. Í fyrstu eiga síðurnar að hverfast eingöngu um fréttir frá Brasilíu, Kólumbíu og Mexíkó en síðar meir er gert ráð fyrir því að fleiri lönd bætist í hópinn. Gert er ráð fyrir því að fréttamenn AFP-fréttaveitunnar leggi sitt af mörkum til staðreyndavaktarinnar. „Við erum að grípa til að gerða til að minnka umfang falsfrétta á okkar vettvangi, en við vitum að við höfum ekki burði til þess að gera þetta ein,“ segir Tessa Lyons, einn stjórnenda Facebook sem segir að AFP sé mikils virtur fréttamiðill. Michele Leridon, ritstjóri AFP, er hæstánægð með samstarfið við Facebook. „Þetta er til vitnis um sérþekkingu AFP og getu miðilsins til að sannreyna staðreyndir.“
Tengdar fréttir Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45 Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Sjá meira
Stofnandi Facebook gengst við mistökum og lofar að vernda gögn notenda Mark Zuckerberg rýfur þögnina um Cambridge Analytica í færslu á Facebook. 21. mars 2018 20:45
Öryggisstjóri Facebook hættir vegna ágreinings um falsfréttir Upphaflega er öryggisstjórinn sagður hafa ætlað að hætta í desember en hann hafi verið fenginn til að vera lengur vegna þess hversu illa Facebook taldi brotthvarf hans líta út. 19. mars 2018 23:15