Milljarða framkvæmdir í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2018 18:08 Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar af þeim 77 sem verði byggðar verði tilbúnar í haust. Mynd/JÁVERK. Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar.„Þessar íbúðir eru afar áhugaverður kostur fyrir bæði þá sem vilja minnka við sig og barnafólk sem vill komast í sveita og gróðursæluna í Hveragerði“, segir Gísli Steinar Gíslason, stjórnarformaður Suðursala sem er verkkaupi.Það voru þau Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri og Gísli Steinar Gíslason hjá Suðursölum sem tóku fyrstu skóflustunguna í dag að viðstöddum bæjarfulltrúum í Hveragerði og fasteignasala frá Byr fasteignasölunni í Hveragerði sem mun sjá um sölu íbúðanna.Vísir/Magnús Hlynur.Jáverk á Selfossi mun byggja íbúðirnar en Jarðvinna og gatnagerð hefst á næstu vikum og unnið er að hönnun íbúðanna á meðan. Skipulagið gerir ráð fyrir að halda í Edensöguna með gróðri og gróðurhúsum á lóðinni. Fyrstu íbúðir gætu verið afhendar næsta haust. „Þetta er stærsta íbúðaverkefni sem unnið hefur verið í Hveragerði enda framkvæmd upp á um tvo milljarða króna“, segir Gylfi Gíslason hjá Jáverki. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri fagnar framkvæmdunum. „Það er mikil eftirspurn eftir húsnæði í Hveragerði og því er frábært að fá þessar nýju íbúðir í fjölbýlishúsum og raðhúsum fyrir fólk á öllum aldri. Það má segja að það hafi verið uppselt í Hveragerði síðustu tvö árin því ef það kemur hús á sölu þá selst það strax. Þetta mun vonandi breytast með nýju íbúðunum á Edenreitunum,“ segir Aldís. Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Sjá meira
Í dag var tekin fyrsta skóflustungun af nýjum 77 íbúðum á svokölluðum Edenreit í Hveragerði. Íbúðirnar verða á tveimur til þremur hæðum og verður stærð þeirra frá 55-95 fermetrar.„Þessar íbúðir eru afar áhugaverður kostur fyrir bæði þá sem vilja minnka við sig og barnafólk sem vill komast í sveita og gróðursæluna í Hveragerði“, segir Gísli Steinar Gíslason, stjórnarformaður Suðursala sem er verkkaupi.Það voru þau Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri og Gísli Steinar Gíslason hjá Suðursölum sem tóku fyrstu skóflustunguna í dag að viðstöddum bæjarfulltrúum í Hveragerði og fasteignasala frá Byr fasteignasölunni í Hveragerði sem mun sjá um sölu íbúðanna.Vísir/Magnús Hlynur.Jáverk á Selfossi mun byggja íbúðirnar en Jarðvinna og gatnagerð hefst á næstu vikum og unnið er að hönnun íbúðanna á meðan. Skipulagið gerir ráð fyrir að halda í Edensöguna með gróðri og gróðurhúsum á lóðinni. Fyrstu íbúðir gætu verið afhendar næsta haust. „Þetta er stærsta íbúðaverkefni sem unnið hefur verið í Hveragerði enda framkvæmd upp á um tvo milljarða króna“, segir Gylfi Gíslason hjá Jáverki. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri fagnar framkvæmdunum. „Það er mikil eftirspurn eftir húsnæði í Hveragerði og því er frábært að fá þessar nýju íbúðir í fjölbýlishúsum og raðhúsum fyrir fólk á öllum aldri. Það má segja að það hafi verið uppselt í Hveragerði síðustu tvö árin því ef það kemur hús á sölu þá selst það strax. Þetta mun vonandi breytast með nýju íbúðunum á Edenreitunum,“ segir Aldís.
Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Fleiri fréttir Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Sjá meira