Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:00 Thomas Bjorn með bikarinn eftirsótta vísir/getty Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar. Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar.
Golf Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira