Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn Andri Eysteinsson skrifar 21. maí 2018 11:25 Nobukazu Kuriki var einn fjölmargra sem reyna við topp Everest á hverju ári. Vísir/EPA Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn í tjaldi sínu á Everest í nótt í sinni áttundu tilraun við topp hæsta fjall jarðar. Hinn 35 ára gamli Nobukazu Kuriki fannst í tjaldi sínu í búðum í 7.400 metra hæð en þetta kemur fram í frétt Reuters. Frekari upplýsingar um andlát Kuriki höfðu ekki borist vegna erfiðleika við samskipti ofan af fjallinu. Kuriki sem var einn á ferð hafði fundið fyrir óþægindum á leið sinni upp hlíðar fjallsins. Kuriki er þriðji maðurinn sem lætur lífið á Everest á þessu klifurtímabili en 63 ára gamall Makedóníumaður, Gjeorgi Petkov, lést á leið upp fjallið síðustu helgi vegna hjartaáfalls og 5 dögum áður lést sjerpinn Lam Babu. Góðar aðstæður hafa verið á fjallinu undanfarið og hafa um 340 manns fengið leyfi frá nepölskum stjórnvöldum til að reyna við topp fjallsins. Kuriki var mikill fjallamaður og hafði í sjö skipti reynt að ná toppnum án árangurs. Í tilraun sinni árið 2012 neyddist Kuriki til að grafa sig í fönn í tvo daga í 8.230 metra hæð í meira en 20 gráðu frosti sem leiddi til þess að fjarlæga þurfti fremsta hluta níu fingra hans vegna kalskemmda. Everest Nepal Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Japanskur fjallgöngumaður fannst látinn í tjaldi sínu á Everest í nótt í sinni áttundu tilraun við topp hæsta fjall jarðar. Hinn 35 ára gamli Nobukazu Kuriki fannst í tjaldi sínu í búðum í 7.400 metra hæð en þetta kemur fram í frétt Reuters. Frekari upplýsingar um andlát Kuriki höfðu ekki borist vegna erfiðleika við samskipti ofan af fjallinu. Kuriki sem var einn á ferð hafði fundið fyrir óþægindum á leið sinni upp hlíðar fjallsins. Kuriki er þriðji maðurinn sem lætur lífið á Everest á þessu klifurtímabili en 63 ára gamall Makedóníumaður, Gjeorgi Petkov, lést á leið upp fjallið síðustu helgi vegna hjartaáfalls og 5 dögum áður lést sjerpinn Lam Babu. Góðar aðstæður hafa verið á fjallinu undanfarið og hafa um 340 manns fengið leyfi frá nepölskum stjórnvöldum til að reyna við topp fjallsins. Kuriki var mikill fjallamaður og hafði í sjö skipti reynt að ná toppnum án árangurs. Í tilraun sinni árið 2012 neyddist Kuriki til að grafa sig í fönn í tvo daga í 8.230 metra hæð í meira en 20 gráðu frosti sem leiddi til þess að fjarlæga þurfti fremsta hluta níu fingra hans vegna kalskemmda.
Everest Nepal Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent