Fekir fer ekki til Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2018 22:00 Fekir spilar ekki á Anfield á næstu leiktíð, nema að það verði í Meistaradeildinni með Lyon. vísir/getty Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. Allt benti til þess að franski landsliðsmaðurinn væri að ganga í raðir Liverpool og einhverjir fjölmiðlar vildu meina að hann hafi verið í leið í læknisskoðun hjá Liverpool í gær. Nú hefur staðan hins vegar breyst til muna og Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld að miðjumaðurinn öflugi verði áfram hjá franska félaginu. „Samningaviðræður milli Liverpool og Nabil Fekir hafa ekki gengið eftir svo Lyon hefur ákveðið að binda enda á möguleg félagsskipti Nabil,” segir í tilkynningu frá Lyon. „Það gleður okkur að segja frá því að við getum áfram treyst á fyrirliðann okkar sem mun leiða liðið út á völlinn á næsta tímabili er liðið spilar í Meistaradeildinni.” Þetta er mikið högg fyrir silfurliðið úr Meistaradeildinni en flestir Liverpool-menn héldu að kaupin væru einfaldlega gengin í gegn. Þeir þurfa nú að leita annað. Fótbolti Tengdar fréttir Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. 8. júní 2018 09:30 Fekir nálgast Liverpool sem vill klára dæmið fyrir HM Franski landsliðsmaðurinn, Nabil Fekir, nálgast Liverpool segja heimildir Sky Sports. Liverpool vill kára dæmið fyrir HM. 8. júní 2018 06:00 Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. 4. júní 2018 07:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. Allt benti til þess að franski landsliðsmaðurinn væri að ganga í raðir Liverpool og einhverjir fjölmiðlar vildu meina að hann hafi verið í leið í læknisskoðun hjá Liverpool í gær. Nú hefur staðan hins vegar breyst til muna og Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld að miðjumaðurinn öflugi verði áfram hjá franska félaginu. „Samningaviðræður milli Liverpool og Nabil Fekir hafa ekki gengið eftir svo Lyon hefur ákveðið að binda enda á möguleg félagsskipti Nabil,” segir í tilkynningu frá Lyon. „Það gleður okkur að segja frá því að við getum áfram treyst á fyrirliðann okkar sem mun leiða liðið út á völlinn á næsta tímabili er liðið spilar í Meistaradeildinni.” Þetta er mikið högg fyrir silfurliðið úr Meistaradeildinni en flestir Liverpool-menn héldu að kaupin væru einfaldlega gengin í gegn. Þeir þurfa nú að leita annað.
Fótbolti Tengdar fréttir Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. 8. júní 2018 09:30 Fekir nálgast Liverpool sem vill klára dæmið fyrir HM Franski landsliðsmaðurinn, Nabil Fekir, nálgast Liverpool segja heimildir Sky Sports. Liverpool vill kára dæmið fyrir HM. 8. júní 2018 06:00 Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. 4. júní 2018 07:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. 8. júní 2018 09:30
Fekir nálgast Liverpool sem vill klára dæmið fyrir HM Franski landsliðsmaðurinn, Nabil Fekir, nálgast Liverpool segja heimildir Sky Sports. Liverpool vill kára dæmið fyrir HM. 8. júní 2018 06:00
Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. 4. júní 2018 07:00