Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Yehvann Diouf, varamarkvörður Senegals, barðist með kjafti og klóm um handklæði, við boltastrákana á úrslitaleiknum við Marokkó í Afríkukeppninni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 19.1.2026 11:02
Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sóknarmaðurinn Þorleifur Úlfarsson, sem var á mála hjá Breiðabliki á síðustu leiktíð, hefur ákveðið að halda aftur til Bandaríkjanna og spila þar með liði Loudoun United. Hann ætlar sömuleiðis að fá þar áfram útrás fyrir áhuga sinn á tískufötum. Fótbolti 19.1.2026 10:29
Sagður fá lengri líflínu Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19.1.2026 10:02
„Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Enski boltinn 19.1.2026 09:31
Karólína skoraði í sigri á Juventus Inter lyfti sér upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Juventus. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Inter. Fótbolti 18. janúar 2026 16:31
Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Fiorentina vann góðan útisigur á Bologna, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Fiorentina. Fótbolti 18. janúar 2026 16:02
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. Enski boltinn 18. janúar 2026 15:57
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18. janúar 2026 14:41
Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa gerði markalaust jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18. janúar 2026 13:31
Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. Enski boltinn 18. janúar 2026 11:32
Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. Enski boltinn 18. janúar 2026 10:00
Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Staða Hauks Þrastarsonar í íslenska landsliðinu var til umræðu í hlaðvarpinu Besta sætinu eftir sigur Íslands á Ítalíu í gær. Sérfræðingar þáttarins segja Ísland ekki hafa efni á því að hafa Hauk ekki í stuði ætli liðið sér langt á mótinu. Handbolti 18. janúar 2026 07:00
Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er spenntur fyrir komandi tímum í Þýskalandi þar sem að hann hefur samið við lið Hannover. Hann sætti sig ekki við bekkjarsetu á Englandi og er spenntur fyrir öðruvísi hlutverki í Þýskalandi sem hann kannast þó einnig vel við. Fótbolti 17. janúar 2026 22:45
Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17. janúar 2026 19:50
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17. janúar 2026 19:27
Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Nígería hafði betur gegn Egyptalandi í leik liðanna um þriðja sætið í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 17. janúar 2026 18:19
Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Þróttur Reykjavík gerði sér lítið fyrir og skellti KR 5-1 í leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta á KR-vellinum í dag. Íslenski boltinn 17. janúar 2026 17:30
Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17. janúar 2026 17:03
Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:59
Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:58
Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:55
Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17. janúar 2026 16:33
Birta hetja Genoa í frumrauninni Besti leikmaður Bestu deildar kvenna á síðasta tímabili, Birta Georgsdóttir, fer heldur betur vel af stað með Genoa. Hún skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 17. janúar 2026 16:10
Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Bryan Mbeumo, sem kom Manchester United á bragðið í 2-0 sigrinum á Manchester City, var að vonum hæstánægður eftir leikinn á Old Trafford. Hann segir margt hafa breyst hjá United síðan hann fór í Afríkukeppnina í skömmu fyrir jól. Enski boltinn 17. janúar 2026 15:46
Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Real Madrid vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Álvaros Arbeloa þegar liðið hafði betur gegn Levante, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17. janúar 2026 14:55