Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Hvaða lið eiga auðveldasta og erfiðasta leikjaprógrammið fram að miðju tímabili? Þessari spurningu reyndu þau hjá Opta-tölfræðiþjónustunni að svara nú þegar sex umferðir eru eftir þar til enska úrvalsdeildartímabilið 2025–26 er hálfnað. Opta skoðaði leikjaplan allra liða fram að áramótum. Enski boltinn 3.12.2025 07:31
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. Fótbolti 3.12.2025 07:03
Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. Fótbolti 3.12.2025 06:32
Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. Enski boltinn 2. desember 2025 21:41
Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Erling Haaland setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði sitt hundraðasta deildarmark í sigri Manchester City í níu marka leik á Craven Cottage í London í kvöld. Enski boltinn 2. desember 2025 21:27
Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. Íslenski boltinn 2. desember 2025 21:17
Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Spænska kvennalandsliðið vann Þjóðadeildina öðru sinni í kvöld eftir að hafa keyrt yfir þýska landsliðið í seinni leik liðanna. Fótbolti 2. desember 2025 19:33
Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. Fótbolti 2. desember 2025 18:01
Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Framarar hafa gert breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir baráttuna í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 2. desember 2025 17:48
Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. Enski boltinn 2. desember 2025 17:31
Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Ajax og Groningen áttust við fyrir luktum dyrum í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Leikurinn hafði verið flautaður af vegna óláta áhorfenda á sunnudaginn var. Fótbolti 2. desember 2025 15:22
FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Útvarpsmaðurinn vinsæli Ólafur Jóhann Steinsson er að sjálfsögðu með lið í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar. Brighton-ilmurinn af liði Ólafs vakti athygli strákanna í hlaðvarpinu Fantasýn. Enski boltinn 2. desember 2025 15:01
Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótboltaheimur Kamerún logar í aðdraganda Afríkukeppninnar sem hefst síðar í mánuðinum. Samuel Eto'o, forseti kamerúnska knattspyrnusambandins, opinberaði í gær leikmannahóp liðsins fyrir komandi mót og rak þjálfara liðsins í leiðinni. Fótbolti 2. desember 2025 12:00
Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Heiða Ragney Viðarsdóttir, miðjumaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta, hefur samið við sænska félagið Eskilstuna United til næstu tveggja ára. Fótbolti 2. desember 2025 11:25
Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Mohamed Salah hafa tekið því af mikilli fagmennsku síðustu tvo daga að hafa verið settur á varamannabekkinn á sunnudaginn. Næsti leikur liðsins er annað kvöld. Enski boltinn 2. desember 2025 11:02
Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Fótboltamaður sem lék með enska landsliðinu á öðrum áratug þessarar aldar, sem og í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn grunaður um tilraun til nauðgunar. Enski boltinn 2. desember 2025 10:07
„Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Arnar Gunnlaugsson og Adda Baldursdóttir segja allt útlit fyrir að eitthvað meira en þörf á hvíld liggi að baki því að Mohamed Salah var á varamannabekk Liverpool allan leikinn í sigrinum á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2. desember 2025 08:30
Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Leikmenn sænska landsliðsins hafa ekki áhuga á því að fara til Sádi-Arabíu og spila þar fótbolta fyrir góð laun, líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands, og hin þýska Dzsenifer Marozsán hafa gert. Fótbolti 2. desember 2025 08:02
Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. Fótbolti 2. desember 2025 07:31
Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Í nýjasta Ljósablaðinu er athyglisvert viðtal við efnilegan knattspyrnumann sem fékk miklu stærra og erfiðara próf en flestir fá á táningsaldrinum. Íslenski boltinn 2. desember 2025 07:00
Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. Enski boltinn 1. desember 2025 23:16
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. Fótbolti 1. desember 2025 23:01
38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Jamie Vardy skoraði tvö mörk í kvöld þegar Cremonese endaði tólf leikja taplausa hrinu Bologna með 3-1 sigri. Fótbolti 1. desember 2025 22:37
Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Arsenal hefur náð munnlegu samkomulagi um að kaupa ekvadorsku tvíburana Edwin og Holger Quintero frá Independiente Del Valle en samningurinn mun ganga í gegn þegar þeir verða átján ára í ágúst 2027. Enski boltinn 1. desember 2025 22:33