Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, gerir þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, fyrir leikinn við Noreg á EM í kvöld. Fótbolti 10.7.2025 17:48
Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Víkingur stefnir aftur í Sambandsdeild Evrópu og byrjar á því að mæta kósovóska liðinu Malisheva í fyrstu umferð undankeppninnar. Fótbolti 10.7.2025 17:46
Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Ísland mætir Noregi í lokaleik riðlakeppninnar á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar eru úr leik og munu enda neðstar í riðlinum en Noregur er búið að tryggja sér efsta sætið, sama hvernig fer. Fótbolti 10.7.2025 17:04
„Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Valsmenn hefja leik í Evrópukeppninni í kvöld þegar þeir fá eistneska liðið Flora Tallin í heimsókn á Hlíðarenda. Fótbolti 10. júlí 2025 13:02
Arsenal eflir miðjuna enn frekar Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni. Enski boltinn 10. júlí 2025 11:22
Sex hafa ekkert spilað á EM Sex leikmenn íslenska landsliðsins hafa sitt síðasta tækifæri í kvöld til þess að koma við sögu á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Fótbolti 10. júlí 2025 11:02
Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Yfir tvö þúsund keppendur í meira en tvö hundruð liðum sýndu snilli sína á N1 fótboltamótinu á Akureyri um síðustu helgi. Stiklu fyrir þátt um mótið má finna hér fyrir neðan. Fótbolti 10. júlí 2025 10:32
Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Enski boltinn 10. júlí 2025 09:30
Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. Fótbolti 10. júlí 2025 09:14
Síðasti séns á að vinna milljónir Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Fótbolti 10. júlí 2025 09:01
Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 74. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins en nýr FIFA listi var opinberaður í dag. Fótbolti 10. júlí 2025 08:42
Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Emma Snerle var einstaklega óheppin í öðrum leik danska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss þegar liðsfélagi skaut hana niður. Fótbolti 10. júlí 2025 08:21
Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Lionel Messi bætti enn einu metinu við metorðalistann sinn í nótt þegar hann fór fyrir Inter Miami í sigri í bandarísku MLS deildinni. Fótbolti 10. júlí 2025 07:03
Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Undanúrslitaleikur PGS og Real Madrid á heimsmeistaramóti félagsliða í kvöld varð aldrei spennandi þar sem PSG gekk frá leiknum með þremur mörkum á fyrstu 24 mínútum hans. Fótbolti 9. júlí 2025 21:03
United boðið að skrapa botninn á tunnunni Eftir mikið vonbrigðatímabil í ensku úrvalsdeildinni hjá Manchester United hefur sumarið heldur ekki verið upp á marga fiska en liðið er aðeins búið að klára ein stór kaup og þá hefur enginn leikmaður verið seldur. Fótbolti 9. júlí 2025 20:18
Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus West Ham og Tottenham hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðjumanninum Mohammed Kudus en West Ham hafði áður hafnað 50 milljón punda tilboði Tottenham. Fótbolti 9. júlí 2025 19:01
Frakkar sýndu styrk sinn Frakkland vann öruggan og nokkuð þægilegan 4-1 sigur á Wales í kvöld á Evrópumóti kvenna en franska liðið var einfaldlega einu til tveimur númerum of stórt fyrir Wales. Fótbolti 9. júlí 2025 18:32
Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Carlo Ancelotti, landsliðsþjálfari Brasilíu og fyrrum þjálfari Real Madrid, var fyrr í dag dæmdur í eins árs fangelsi af spænskum dómstólum fyrir skattsvik, en mun ekki þurfa að sitja inni. Fótbolti 9. júlí 2025 17:16
Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Risaleikur fer fram á Ísafirði á laugardaginn kemur þegar Vestri og Fram spila um sæti í bikarúrslitaleiknum í ár. Íslenski boltinn 9. júlí 2025 16:33
Englendingar hrukku heldur betur í gang England og Holland áttust við annarri umferð D-riðils á EM kvenna í fótbolta í dag þar sem England varð að vinna til að halda vonum um sæti í 8-liða úrslitum á lífi. Fótbolti 9. júlí 2025 15:31
Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Franska stórliðið Lyon var dæmt niður um deild á dögunum en félagið heldur sæti sínu eftir að hafa áfrýjun þess var tekin gild. Fótbolti 9. júlí 2025 14:12
EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Sindri Sverrisson og Aron Guðmundsson stóðu keikir eftir blaðamannafund íslenska landsliðsins í morgun og ræddu ummæli þjálfarans Þorsteins Halldórssonar, sem kallaði Sindra nautheimskan á fundinum. Fótbolti 9. júlí 2025 13:20
„Vissulega eru það vonbrigði“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, segir árangur Íslands á yfirstandandi EM í fótbolta vissulega vonbrigði og endurómar orð landsliðsþjálfarans um að staðan verði metin þegar heim er komið. Það yrði gert hvort sem árangurinn hefði verið góður eða slæmur á mótinu. Fótbolti 9. júlí 2025 12:46
„Þetta er það sem að mann dreymdi um“ Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari Belgíu, útilokar það ekki að þjálfa félagslið aftur einhvern daginn. Núna er hún hins vegar á stað sem hana dreymdi um að vera á þegar að hún var yngri og á sínu fyrsta stórmóti sem landsliðsþjálfari. Fótbolti 9. júlí 2025 11:32