Grunnskólakennarar samþykkja kjarasamning Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 5. júní 2018 15:28 Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður FG, og Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, við undirritun samningsins 25. maí síðastliðinn. kennarasambandið Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn. Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag. Á kjörskrá voru 4.689 félagsmenn en alls greiddu 3.423 þeirra atkvæði. Þeir sem greiddu atkvæði gegn nýjum kjarasamningi voru 24,45% atkvæða. Auðir voru 1,55% atkvæða. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Félags grunnskólakennara, segir í samtali við fréttastofu að hún sé ánægð að stéttin sé tilbúin að fara í þá vegferð sem fram undan er. Félagsmenn í Félagi grunnskólakennara samþykktu í dag nýjan kjarasamning í atkvæðagreiðslu með 74% atkvæða. Atkvæðagreiðslan hefur staðið yfir dagana 31. maí til dagsins í dag.Vísir/Eyþór„Þetta er bara skref í þá átt sem við þurfum að taka núna og það er mikilvægt að það hafi verið gert í þessari sátt,“ segir Þorgerður sem bætir þó við að það sé langt í land að kennarar séu á þeim launum sem séu í samræmi við starfið. „Fyrst og fremst þurfum við að eiga samtalið við kennarana og þeir eru auðvitað núna að fara í sína endurmenntun og starfsþróun áður en þeir hefja síðan sitt sumarfrí þannig að það verður erfitt að ná kennurum í samtal núna á þessum dögum en strax í haust þá förum við og heyrum í kennurum,“ segir Þorgerður um næstu skref. Launahækkun upp á 4,1% og 150 þúsund króna eingreiðsla er á meðal þess sem nýr kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga felur í sér. Þá verður vinnumat fellt út og tími til undirbúnings aukinn auk þess sem launaflokkur bætist við eftir 20 ár í kennslu. Undirritun nýs kjarasamnings við grunnskólakennara fór fram í húsakynnum ríkissáttasemjara 25. maí síðastliðinn.
Kjaramál Tengdar fréttir Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03 Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Vinnumat fellt út og 150 þúsund króna eingreiðsla Félagsmenn kynntu sér samninginn í dag. 28. maí 2018 14:03
Kjarasamningur grunnskólakennara í höfn Samingurinn var undirritaður síðdegis í dag. 25. maí 2018 19:50