Tiger í toppformi fyrir US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 12:30 Tiger er jákvæður þessa dagana. vísir/getty Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. Tiger var á topp 25 á Memorial-mótinu um helgina en hann púttaði illa og fór lokahringinn á 72 höggum. Hann var lengi vel í góðri stöðu á mótinu en náði ekki að halda dampi. „Svona í heildina þá er spilamennska mín eins og ég vil hafa hana fyrir US Open. Það er mjög jákvætt. Ég fékk fullt af tækifærum á þessu móti en púttin vildu ekki detta. Mér leið bara aldrei vel með púttlínurnar og tilfinningin var ekki í lagi,“ sagði Tiger. „Ég var samt að hitta boltann mjög vel og ég tek það jákvæða með mér. Ég þarf að byggja ofan á þetta. Ég verð í toppstandi á US Open.“ Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Tiger Woods segist mæta bjartsýnn til leiks á US Open enda sé hann í toppformi. Hann segir þó ljóst að hann þurfi að bæta púttin sín fyrir mótið. Tiger var á topp 25 á Memorial-mótinu um helgina en hann púttaði illa og fór lokahringinn á 72 höggum. Hann var lengi vel í góðri stöðu á mótinu en náði ekki að halda dampi. „Svona í heildina þá er spilamennska mín eins og ég vil hafa hana fyrir US Open. Það er mjög jákvætt. Ég fékk fullt af tækifærum á þessu móti en púttin vildu ekki detta. Mér leið bara aldrei vel með púttlínurnar og tilfinningin var ekki í lagi,“ sagði Tiger. „Ég var samt að hitta boltann mjög vel og ég tek það jákvæða með mér. Ég þarf að byggja ofan á þetta. Ég verð í toppstandi á US Open.“
Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira