Hvað er svona merkilegt við það? Davíð Snær Jónsson skrifar 17. júní 2018 16:25 Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann. Í maí mánuði útskrifuðust nemendur alls staðar að af landinu, fullir af elju og kraft til þess að ráðast fram til nýrra verkefna, með nýjar áskoranir fyrir hendi, á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Að útskrifast er ekki sjálfgefið. Það krefst mikillar vinnu, þrautseigju og þolgæði. Sýnin var kannski ekki alltaf frýnileg og á einhverjum tímapunkti leit verkefnið út fyrir að vera ómögulegt. En eftir þessa vegferð getur þú því státað þig af því að hafa klárað verkefnið og fengið viðurkenningu fyrir, sem mun endast þér ævilangt. Ef litið er til baka má rifja upp öll þau verkfæri sem þú fékkst afhent í framhaldsskólanum. Nú getur þú fyllt verkfæratöskuna af verkfærum og smíðað þér þitt eigið skip. Fley sem mun þeyta þér áfram í gegnum lífsins ólgusjó. Því á stórsjónum, sem getur reynst viðamikill og einfaldur í sjálfum sér, er alltaf möguleiki á því að lenda á skeri eða í brotsjó. Á þeim tímapunkti skaltu muna að „fall er fararheill“ og gefast ekki upp, alveg eins og í skólanum. Hvert sem framhaldið verður, megi það verða þér gæfuríkt. Finndu þinn frama. Finndu þína framtíð. Og gangi þér sem allra best. Til hamingju útskriftarnemendur.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og nýstúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann. Í maí mánuði útskrifuðust nemendur alls staðar að af landinu, fullir af elju og kraft til þess að ráðast fram til nýrra verkefna, með nýjar áskoranir fyrir hendi, á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Að útskrifast er ekki sjálfgefið. Það krefst mikillar vinnu, þrautseigju og þolgæði. Sýnin var kannski ekki alltaf frýnileg og á einhverjum tímapunkti leit verkefnið út fyrir að vera ómögulegt. En eftir þessa vegferð getur þú því státað þig af því að hafa klárað verkefnið og fengið viðurkenningu fyrir, sem mun endast þér ævilangt. Ef litið er til baka má rifja upp öll þau verkfæri sem þú fékkst afhent í framhaldsskólanum. Nú getur þú fyllt verkfæratöskuna af verkfærum og smíðað þér þitt eigið skip. Fley sem mun þeyta þér áfram í gegnum lífsins ólgusjó. Því á stórsjónum, sem getur reynst viðamikill og einfaldur í sjálfum sér, er alltaf möguleiki á því að lenda á skeri eða í brotsjó. Á þeim tímapunkti skaltu muna að „fall er fararheill“ og gefast ekki upp, alveg eins og í skólanum. Hvert sem framhaldið verður, megi það verða þér gæfuríkt. Finndu þinn frama. Finndu þína framtíð. Og gangi þér sem allra best. Til hamingju útskriftarnemendur.Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og nýstúdent.
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar