Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns Skoðun 5.11.2025 10:31 Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það. Skoðun 5.11.2025 10:00 „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Skoðun 5.11.2025 10:00 Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu. Skoðun 5.11.2025 09:00 Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Þið sem vinnið með börnum og ungmennum sinnið verulega mikilvægum störfum, hvort sem þið starfið í leikskólum, frístund, félagsmiðstöðvum, grunnskólum, tónlistarskólum eða framhaldsskólum. Skoðun 5.11.2025 08:30 Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Ég er fædd og uppalin á höfuðborgarsvæðinu og erlendis en brenn fyrir búsetufrelsi. Eftir að dyr opnuðust fyrir aukinni fjarvinnu í kjölfar Covid-faraldursins lét ég draum rætast og valdi að flytja til Siglufjarðar án sérstakra tenginga þangað. Lykilforsenda þess að flytja þangað var að þar væru almennilegir innviðir. Skoðun 5.11.2025 08:02 Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki. Skoðun 5.11.2025 07:31 Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Ég hef séð hvað það gerir fyrir börn að hafa sitt eigið áhugamál, að eiga stað þar sem þau geta tjáð sig, lært ábyrgð og samvinnu, og byggt upp sjálfstraust í gegnum listsköpun eða íþróttir. Skoðun 5.11.2025 07:00 Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Við þekkjum fullyrðingar um það að háir vextir og mikil verðbólga sé óhjákvæmilegur fylgifiskur krónunnar vegna þess að hún sé smár sjálfstæður gjaldmiðill. Hins vegar eru það einungis fullyrðingar. Þeim fylgir sjaldnast einhver röstuðningur og aldrei rök sem standast nánari skoðun. Skoðun 5.11.2025 06:30 Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Það er í eðli hvers manns að vilja vita sannleikann þegar ástvinur deyr við óljósar eða hörmulegar aðstæður. Þörfin fyrir svör sprettur ekki af tortryggni eða hefndarþorsta, heldur af ást, virðingu og þeirri djúpu þörf mannsins að skilja og sættast við það sem gerðist. Skoðun 4.11.2025 21:01 Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Skoðun 4.11.2025 15:30 Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Þjóðkirkja Íslands er í dag framsækin kirkjudeild og er sem slík óþreytandi að finna upp á nýjum leiðum til að boða fagnaðarerindið. Hún tók sig því nýlega til og bauð fermingarbörnum upp á kennslu í sjálfsfróun með guðlasts ívafi. Skoðun 4.11.2025 15:02 Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Kristján og María slíta samvistum. Þau eiga saman tvö börn og eru sammála um að samvistarslitin eigi að bitna eins lítið á börnunum og mögulegt er. Þau undirrita samning um sameiginlega forsjá og skipta búsetu. Skoðun 4.11.2025 13:01 Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir og Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifa Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025. Skoðun 4.11.2025 12:00 Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Ég birti grein í síðustu viku þar sem ég reiknaði einföld dæmi um þann ótrúlega mun sem er á evruvöxtum og krónuvöxtum. Ekkert eitt atriði hækkar íbúðaverð jafnmikið á byggingarstigi og vaxtakostnaður verktaka á byggingartíma. Skoðun 4.11.2025 11:30 Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Í Grafarvogi býr ungt par með tvö lítil börn. Þau vinna bæði fulla vinnu, greiða skatta og gera allt „rétt“ samkvæmt bókinni. Í fimm ár hafa þau reynt að safna fyrir útborgun í íbúð. Skoðun 4.11.2025 11:00 Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Um helgina síðustu sótti ég ráðstefnu í Norræna húsinu sem bar heitið „Sögur kynlífsverkafólks og Opinber stefna“. Skoðun 4.11.2025 09:00 Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Þetta fjaðrafok yfir því að það hafi verið boðið upp á kynfræðslu í fermingarfræðslu er einfaldlega farið algjörlega úr böndunum. Hvað er virkilega svona slæmt við þetta? Skoðun 4.11.2025 08:32 Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Ríkisstjórnin kynnti húsnæðispakka á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í síðustu viku. Húsnæðispakkinn samanstendur af 18 aðgerðum sem Viðskiptaráð hefur nú metið með tilliti til efnahagslegra áhrifa. Niðurstaðan er að þriðjungur aðgerðanna hefur jákvæð áhrif, þriðjungur lítil áhrif og þriðjungur neikvæð áhrif. Kíkjum í pakkann og sjáum hvað aðgerðirnar fela í sér. Skoðun 4.11.2025 08:00 Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Talsvert hefur verið rætt um gengi krónunnar að undanförnu og þá aðalega vegna þess að ýmsir telja gengið of hátt skráð. Sterkt gengi hennar ætti til hins vegar að vera til hagsbóta fyrir neytendur þar sem allur innflutningur væri þá á lægra verði og við fengjum meira fyrir krónuna. Skoðun 4.11.2025 07:04 Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Í frægu atriði í kvikmyndinni A Man for All Seasons, sem fjallar um enska hugsuðinn og lögfræðinginn Thomas More, þrætir hann við vonbiðil dóttur sinnar um hvort yfirvöld mættu refsa fólki fyrir að vera slæmar manneskjur, eitthvað sem vonbiðillinn styður fjálglega. Skoðun 3.11.2025 20:00 „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Hvenær verður vandi að krísu? Að íslensk leikskólabörn séu æ oftar farin að spjalla sín á milli á ensku, telja á ensku, þekkja litina á ensku: Vandi eða krísa? Að nærri helmingur drengja geti ekki lesið sér til gagns: Vandi eða krísa? Skoðun 3.11.2025 17:00 Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Landsvirkjun hefur gefið til kynna aukna áherslu á raforkusölu til gagnavera. Hátt raforkuverð sem gagnaver greiða er nefnt sem ástæða. Skoðun 3.11.2025 15:02 Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar „Eru vegatálmar á leiðinni í skólann í þínu landi?“ spurði hin 9 ára gamla Luceen mig í fullri einlægni. Mér féllust hendur. Skoðun 3.11.2025 14:31 Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Evrópa liggur nú eins og lúinn hermaður sem heldur enn á bandaríska fánanum – ekki af heilindum, heldur af gömlum vana. Áratuga blind fylgni hefur gert álfuna að fylgitungli Washington, ekki samstarfsaðila. Skoðun 3.11.2025 14:01 Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Ef þú horfðir á RÚV í gærkvöld, þá var allt í lagi á Akureyri. Foreldrar sáttir, börnin upplýst, kynfræðingurinn brosandi og kirkjan í góðu sambandi við samtímann. Skoðun 3.11.2025 13:33 Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi um nýtt vaxtaviðmið fyrir verðtryggð íbúðalán, í samráði við Seðlabankann. Hugmyndin er líklega að tengja vexti við ávöxtun ríkisbréfa með þriggja til fimm ára líftíma, að viðbættu föstu álagi. Skoðun 3.11.2025 13:00 Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Að fá og geta byggt sér sitt eigið hús eru forréttindi og það er draumur margra að byggja sér eigið heimili og þannig búa sér til einhverja eignarmyndun. Skoðun 3.11.2025 12:00 Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Nú stendur til að hækka vörugjöld á mótorhjól. Það kann að hljóma saklaust, en í raun hefur það alvarlegar afleiðingar bæði fyrir íslensk fyrirtæki, einstaklinga og þá grein ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast undanfarin ár, mótorhjólaferðamennsku. Skoðun 3.11.2025 11:31 Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Í stjórnmálum eru skoðanaskipti ekki frávik – þau eru hryggjarstykki lýðræðisins. Þar takast á ólík sjónarmið, hagsmunir og hugmyndafræði, og úr því sprettur samtal sem mótar samfélagið. Skoðun 3.11.2025 11:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns Skoðun 5.11.2025 10:31
Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það. Skoðun 5.11.2025 10:00
„Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Skoðun 5.11.2025 10:00
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu. Skoðun 5.11.2025 09:00
Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Þið sem vinnið með börnum og ungmennum sinnið verulega mikilvægum störfum, hvort sem þið starfið í leikskólum, frístund, félagsmiðstöðvum, grunnskólum, tónlistarskólum eða framhaldsskólum. Skoðun 5.11.2025 08:30
Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Ég er fædd og uppalin á höfuðborgarsvæðinu og erlendis en brenn fyrir búsetufrelsi. Eftir að dyr opnuðust fyrir aukinni fjarvinnu í kjölfar Covid-faraldursins lét ég draum rætast og valdi að flytja til Siglufjarðar án sérstakra tenginga þangað. Lykilforsenda þess að flytja þangað var að þar væru almennilegir innviðir. Skoðun 5.11.2025 08:02
Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki. Skoðun 5.11.2025 07:31
Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Ég hef séð hvað það gerir fyrir börn að hafa sitt eigið áhugamál, að eiga stað þar sem þau geta tjáð sig, lært ábyrgð og samvinnu, og byggt upp sjálfstraust í gegnum listsköpun eða íþróttir. Skoðun 5.11.2025 07:00
Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Við þekkjum fullyrðingar um það að háir vextir og mikil verðbólga sé óhjákvæmilegur fylgifiskur krónunnar vegna þess að hún sé smár sjálfstæður gjaldmiðill. Hins vegar eru það einungis fullyrðingar. Þeim fylgir sjaldnast einhver röstuðningur og aldrei rök sem standast nánari skoðun. Skoðun 5.11.2025 06:30
Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Það er í eðli hvers manns að vilja vita sannleikann þegar ástvinur deyr við óljósar eða hörmulegar aðstæður. Þörfin fyrir svör sprettur ekki af tortryggni eða hefndarþorsta, heldur af ást, virðingu og þeirri djúpu þörf mannsins að skilja og sættast við það sem gerðist. Skoðun 4.11.2025 21:01
Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Skoðun 4.11.2025 15:30
Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Þjóðkirkja Íslands er í dag framsækin kirkjudeild og er sem slík óþreytandi að finna upp á nýjum leiðum til að boða fagnaðarerindið. Hún tók sig því nýlega til og bauð fermingarbörnum upp á kennslu í sjálfsfróun með guðlasts ívafi. Skoðun 4.11.2025 15:02
Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Kristján og María slíta samvistum. Þau eiga saman tvö börn og eru sammála um að samvistarslitin eigi að bitna eins lítið á börnunum og mögulegt er. Þau undirrita samning um sameiginlega forsjá og skipta búsetu. Skoðun 4.11.2025 13:01
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir og Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifa Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025. Skoðun 4.11.2025 12:00
Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Ég birti grein í síðustu viku þar sem ég reiknaði einföld dæmi um þann ótrúlega mun sem er á evruvöxtum og krónuvöxtum. Ekkert eitt atriði hækkar íbúðaverð jafnmikið á byggingarstigi og vaxtakostnaður verktaka á byggingartíma. Skoðun 4.11.2025 11:30
Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Í Grafarvogi býr ungt par með tvö lítil börn. Þau vinna bæði fulla vinnu, greiða skatta og gera allt „rétt“ samkvæmt bókinni. Í fimm ár hafa þau reynt að safna fyrir útborgun í íbúð. Skoðun 4.11.2025 11:00
Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Um helgina síðustu sótti ég ráðstefnu í Norræna húsinu sem bar heitið „Sögur kynlífsverkafólks og Opinber stefna“. Skoðun 4.11.2025 09:00
Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Þetta fjaðrafok yfir því að það hafi verið boðið upp á kynfræðslu í fermingarfræðslu er einfaldlega farið algjörlega úr böndunum. Hvað er virkilega svona slæmt við þetta? Skoðun 4.11.2025 08:32
Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Ríkisstjórnin kynnti húsnæðispakka á blaðamannafundi í Úlfarsárdal í síðustu viku. Húsnæðispakkinn samanstendur af 18 aðgerðum sem Viðskiptaráð hefur nú metið með tilliti til efnahagslegra áhrifa. Niðurstaðan er að þriðjungur aðgerðanna hefur jákvæð áhrif, þriðjungur lítil áhrif og þriðjungur neikvæð áhrif. Kíkjum í pakkann og sjáum hvað aðgerðirnar fela í sér. Skoðun 4.11.2025 08:00
Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Talsvert hefur verið rætt um gengi krónunnar að undanförnu og þá aðalega vegna þess að ýmsir telja gengið of hátt skráð. Sterkt gengi hennar ætti til hins vegar að vera til hagsbóta fyrir neytendur þar sem allur innflutningur væri þá á lægra verði og við fengjum meira fyrir krónuna. Skoðun 4.11.2025 07:04
Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Í frægu atriði í kvikmyndinni A Man for All Seasons, sem fjallar um enska hugsuðinn og lögfræðinginn Thomas More, þrætir hann við vonbiðil dóttur sinnar um hvort yfirvöld mættu refsa fólki fyrir að vera slæmar manneskjur, eitthvað sem vonbiðillinn styður fjálglega. Skoðun 3.11.2025 20:00
„Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Hvenær verður vandi að krísu? Að íslensk leikskólabörn séu æ oftar farin að spjalla sín á milli á ensku, telja á ensku, þekkja litina á ensku: Vandi eða krísa? Að nærri helmingur drengja geti ekki lesið sér til gagns: Vandi eða krísa? Skoðun 3.11.2025 17:00
Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Landsvirkjun hefur gefið til kynna aukna áherslu á raforkusölu til gagnavera. Hátt raforkuverð sem gagnaver greiða er nefnt sem ástæða. Skoðun 3.11.2025 15:02
Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar „Eru vegatálmar á leiðinni í skólann í þínu landi?“ spurði hin 9 ára gamla Luceen mig í fullri einlægni. Mér féllust hendur. Skoðun 3.11.2025 14:31
Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Evrópa liggur nú eins og lúinn hermaður sem heldur enn á bandaríska fánanum – ekki af heilindum, heldur af gömlum vana. Áratuga blind fylgni hefur gert álfuna að fylgitungli Washington, ekki samstarfsaðila. Skoðun 3.11.2025 14:01
Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Ef þú horfðir á RÚV í gærkvöld, þá var allt í lagi á Akureyri. Foreldrar sáttir, börnin upplýst, kynfræðingurinn brosandi og kirkjan í góðu sambandi við samtímann. Skoðun 3.11.2025 13:33
Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Ríkisstjórnin vinnur nú að frumvarpi um nýtt vaxtaviðmið fyrir verðtryggð íbúðalán, í samráði við Seðlabankann. Hugmyndin er líklega að tengja vexti við ávöxtun ríkisbréfa með þriggja til fimm ára líftíma, að viðbættu föstu álagi. Skoðun 3.11.2025 13:00
Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Að fá og geta byggt sér sitt eigið hús eru forréttindi og það er draumur margra að byggja sér eigið heimili og þannig búa sér til einhverja eignarmyndun. Skoðun 3.11.2025 12:00
Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Nú stendur til að hækka vörugjöld á mótorhjól. Það kann að hljóma saklaust, en í raun hefur það alvarlegar afleiðingar bæði fyrir íslensk fyrirtæki, einstaklinga og þá grein ferðaþjónustunnar sem hefur vaxið hvað hraðast undanfarin ár, mótorhjólaferðamennsku. Skoðun 3.11.2025 11:31
Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Í stjórnmálum eru skoðanaskipti ekki frávik – þau eru hryggjarstykki lýðræðisins. Þar takast á ólík sjónarmið, hagsmunir og hugmyndafræði, og úr því sprettur samtal sem mótar samfélagið. Skoðun 3.11.2025 11:02
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun