14 glæpasögur tilnefndar til Blóðdropans Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 08:46 Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur og Yrsa komu bæði til greina í ár. Blóðdropinn 2018 fyrir bestu glæpasögu ársins 2017 verður afhentur fimmtudaginn 14. júní. Dómnefndina skipuðu Guðrún Ögmundsdóttir, Vera Knútsdóttir og Páll Kristinn Pálsson og höfðu þau úr vöndu að ráða. Alls komu út 14 glæpasögur á síðasta ári. Nefndin hefur nú valið þá bestu og hefur viðkomandi höfundi verið tilkynnt það. Blóðdropinn verður afhentur á fimmtudaginn í Iðu Kaffihúsi Vesturgötu 2a og hefjast klukkan 17. Bækurnar sem komu til greina eru: Búrið. Lilja Sigurðardóttir. Fuglaskoðarinn. Stefán Sturla. Gatið. Yrsa Sigurðardóttir. Mistur. Ragnar Jónasson. Morðið í Gróttu. Stella Blómkvist. Morðið í leshringnum. Guðrún Guðlaugsdóttir. Myrkrið veit. Arnaldur Indriðason. Refurinn. Sólveig Pálsdóttir. Samsærið. Eiríkur Bergmann. Skuggarnir. Stefán Máni. Stúlkan sem enginn saknaði. Jónína Leósdóttir. Umsátur. Róbert Marvin. Vályndi. Friðrika Benónýsdóttir. Vefurinn. Magnús Þór Helgson. Tengdar fréttir Óskar Guðmundsson hlaut Blóðdropann Blóðdropinn er veittur fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins. 10. júní 2016 20:42 Stefán Máni fékk Blóðdropann í þriðja sinn Grimmd eftir Stefán Mána var valin besta glæpasaga ársins 2013 og hlaut Blóðdropann 2014. 4. júlí 2014 17:00 DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. 18. júní 2015 20:28 Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Blóðdropinn 2018 fyrir bestu glæpasögu ársins 2017 verður afhentur fimmtudaginn 14. júní. Dómnefndina skipuðu Guðrún Ögmundsdóttir, Vera Knútsdóttir og Páll Kristinn Pálsson og höfðu þau úr vöndu að ráða. Alls komu út 14 glæpasögur á síðasta ári. Nefndin hefur nú valið þá bestu og hefur viðkomandi höfundi verið tilkynnt það. Blóðdropinn verður afhentur á fimmtudaginn í Iðu Kaffihúsi Vesturgötu 2a og hefjast klukkan 17. Bækurnar sem komu til greina eru: Búrið. Lilja Sigurðardóttir. Fuglaskoðarinn. Stefán Sturla. Gatið. Yrsa Sigurðardóttir. Mistur. Ragnar Jónasson. Morðið í Gróttu. Stella Blómkvist. Morðið í leshringnum. Guðrún Guðlaugsdóttir. Myrkrið veit. Arnaldur Indriðason. Refurinn. Sólveig Pálsdóttir. Samsærið. Eiríkur Bergmann. Skuggarnir. Stefán Máni. Stúlkan sem enginn saknaði. Jónína Leósdóttir. Umsátur. Róbert Marvin. Vályndi. Friðrika Benónýsdóttir. Vefurinn. Magnús Þór Helgson.
Tengdar fréttir Óskar Guðmundsson hlaut Blóðdropann Blóðdropinn er veittur fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins. 10. júní 2016 20:42 Stefán Máni fékk Blóðdropann í þriðja sinn Grimmd eftir Stefán Mána var valin besta glæpasaga ársins 2013 og hlaut Blóðdropann 2014. 4. júlí 2014 17:00 DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. 18. júní 2015 20:28 Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Óskar Guðmundsson hlaut Blóðdropann Blóðdropinn er veittur fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins. 10. júní 2016 20:42
Stefán Máni fékk Blóðdropann í þriðja sinn Grimmd eftir Stefán Mána var valin besta glæpasaga ársins 2013 og hlaut Blóðdropann 2014. 4. júlí 2014 17:00
DNA Yrsu glæpasaga ársins Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann fyrir glæpasögu ársins 2014. 18. júní 2015 20:28
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið