Óli Jóels og Tryggvi tóku leik í nýju HM viðbót FIFA 18 og spáðu fyrir um úrslitin í leik Íslands og Króatíu á HM. Tryggvi var nú borubrattur fyrir leikinn og sagði spilamennsku Óla ekki upp á marga fiska. Hann væri þekktur fyrir að „panika“.
Óli var hins vegar á því að hann myndi fara illa með Tryggva.