Tryggvi spilaði sem hún Kara og fór mikill tími í að taka til á heimili eiganda Köru.
Strákarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu leikinn Detroit: Become Human. Þar setja spilarar sig í spor háþróaðra vélmenna sem sinna hinum ýmsu störfum fyrir manninn. Tryggvi spilaði sem hún Kara og fór mikill tími í að taka til á heimili eiganda Köru.
DBH er úr smiðju framleiðenda Heavy Rain og Beyond Two Souls og eru fjölmargir mögulegir endar á leiknum.