Ragnhildur Kristinsdóttir sigraði eftir bráðabana Einar Sigurvinsson skrifar 10. júní 2018 14:30 Ragnhildur Kristinsdóttir. Mynd/GSÍmyndir Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Að lokum þremur hringum voru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili jafnar á þurfti því að grípa til bráðabana, en Helga Kristín vann upp eins höggs forskot Ragnhildar frá gærdeginum. Aðeins þurfti að leika eina hola í bráðabana þar sem Ragnhildur fékk fugl en Helga Kristín lék holuna á pari. Annika Sörenstam, einn besti kylfingur sögunnar veitti Ragnhildi verðlaunin en hún er stödd hér á landi í tilefni af Stelpugolfdeginum, sem er í dag. Lokahringnum í karlaflokki er enn ólokið en þegar níu holur eru eftir er Kristján Þór Einarsson í Golfklúbbi Mosfellsbæjar með tveggja högga forystu.Verðlaunahafar á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki. Frá vinstri: Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Annika Sörenstam. Mynd/seth@golf.is #eimskipgolf2018pic.twitter.com/VPxsMKk2vt — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 10, 2018 Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ragnhildur Kristinsdóttir stóð uppi sem sigurvegari á Símamótinu sem fram fór á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ í dag, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Að lokum þremur hringum voru Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR og Helga Kristín Einarsdóttir úr Keili jafnar á þurfti því að grípa til bráðabana, en Helga Kristín vann upp eins höggs forskot Ragnhildar frá gærdeginum. Aðeins þurfti að leika eina hola í bráðabana þar sem Ragnhildur fékk fugl en Helga Kristín lék holuna á pari. Annika Sörenstam, einn besti kylfingur sögunnar veitti Ragnhildi verðlaunin en hún er stödd hér á landi í tilefni af Stelpugolfdeginum, sem er í dag. Lokahringnum í karlaflokki er enn ólokið en þegar níu holur eru eftir er Kristján Þór Einarsson í Golfklúbbi Mosfellsbæjar með tveggja högga forystu.Verðlaunahafar á Símamótinu á Eimskipsmótaröðinni í kvennaflokki. Frá vinstri: Helga Kristín Einarsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir og Annika Sörenstam. Mynd/seth@golf.is #eimskipgolf2018pic.twitter.com/VPxsMKk2vt — Golfsamband Íslands (@Golfsamband) June 10, 2018
Golf Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira