Sonur Johnny Depp alvarlega veikur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. júní 2018 12:30 Johnny Depp á tónleikum í London í síðustu viku. Vísir/Getty 16 ára sonur Johnny Depp og Vanessu Paradis glímir nú við alvarleg veikindi. Paradis mætti þess vegna ekki á frumsýningu nýjustu myndar sinnar á þriðjudag, A Knife In The Heart. Hún hefur þó ekki tjáð sig um það um hvernig veikindi sé að ræða. Allur leikarahópurinn var saman á frumsýningunni í París en Yann Gonzalez leikstjóri myndarinnar sagði að Paradis væri hjá veikum syni sínum. Samkvæmt franska miðlinum Public sagði hann við blaðamenn: „Því miður gat Vannessa Paradis ekki verið með okkur hér í kvöld, hún þurfti að vera fjarverandi vegna alvarlegra heilsufarslegra vandamála sonar síns.“Vanessa Paradis á Cannes hátíðinni þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína.Vísir/GettyJohn Christopher Depp III er fæddur árið 2002 og er alltaf kallaður Jack. Lily Rose Depp systir hans veiktist alvarlega árið 2007. Nýrun hennar hættu að virka eftir alvarlega sýkingu og dvaldi hún nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Árið 2016 sagði Depp í ræðu að í þrjár vikur hafi hann ekki vitað hvort Lily Rose myndi lifa af. Depp er í augnablikinu á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Hollywood Vampires. Hann var myndaður fyrir utan hótel í Þýskalandi í gær svo hugsanlega ætlar hann ekki að vera hjá Jack í þessum veikindum.Jack með föður sínum fyrir nokkrum árum.Vísir/GettyEins og kom fram á Vísi á dögunum er leikarinn sagður einmanna maður á villigötum, í nýju ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Þar er einnig talað um að hann sé illa staddur fjárhagslega og standi í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Hann ræðir einnig um þunglyndi og að á tónleikaferðalaginu hafi hann fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur. Tengdar fréttir Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
16 ára sonur Johnny Depp og Vanessu Paradis glímir nú við alvarleg veikindi. Paradis mætti þess vegna ekki á frumsýningu nýjustu myndar sinnar á þriðjudag, A Knife In The Heart. Hún hefur þó ekki tjáð sig um það um hvernig veikindi sé að ræða. Allur leikarahópurinn var saman á frumsýningunni í París en Yann Gonzalez leikstjóri myndarinnar sagði að Paradis væri hjá veikum syni sínum. Samkvæmt franska miðlinum Public sagði hann við blaðamenn: „Því miður gat Vannessa Paradis ekki verið með okkur hér í kvöld, hún þurfti að vera fjarverandi vegna alvarlegra heilsufarslegra vandamála sonar síns.“Vanessa Paradis á Cannes hátíðinni þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína.Vísir/GettyJohn Christopher Depp III er fæddur árið 2002 og er alltaf kallaður Jack. Lily Rose Depp systir hans veiktist alvarlega árið 2007. Nýrun hennar hættu að virka eftir alvarlega sýkingu og dvaldi hún nokkrar vikur á sjúkrahúsi. Árið 2016 sagði Depp í ræðu að í þrjár vikur hafi hann ekki vitað hvort Lily Rose myndi lifa af. Depp er í augnablikinu á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Hollywood Vampires. Hann var myndaður fyrir utan hótel í Þýskalandi í gær svo hugsanlega ætlar hann ekki að vera hjá Jack í þessum veikindum.Jack með föður sínum fyrir nokkrum árum.Vísir/GettyEins og kom fram á Vísi á dögunum er leikarinn sagður einmanna maður á villigötum, í nýju ítarlegu viðtali í tímaritinu Rolling Stone. Þar er einnig talað um að hann sé illa staddur fjárhagslega og standi í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. Hann ræðir einnig um þunglyndi og að á tónleikaferðalaginu hafi hann fengið sér vodka á morgnana og skrifað þangað til augu hans fylltust af tárum og hann sá ekki blaðsíðuna lengur.
Tengdar fréttir Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Johnny Depp sagður vera einmana maður á villigötum Prófíllinn sem dreginn er upp af Depp í þessu viðtali er ekki fagur. Hann er illa staddur fjárhagslega og stendur í lögsókn við fyrrverandi viðskiptastjóra sinn. 21. júní 2018 21:53