Segir Frakkland hætta á að verða helsta óvinaþjóð Ítala undir stjórn „hins hrokafulla“ Macrons Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2018 18:19 Yfirvöld á Ítalíu gefa ekki mikið fyrir fullyrðingar Emmanuels Macron. Vísir/AFP Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands. Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Í svari starfandi forsætisráðherra Ítalíu, Luigi Di Maio, við fullyrðingu Emmanuels Macron, forseta Frakklands, um að flóttamannastraumurinn fari minnkandi sagði Di Maio: „Ítalía stendur frammi fyrir neyðarástandi í flóttamannamálum og ástæðan fyrir því er að hluta til vegna þess að Frakkar vísa fólki frá við landamærin. Macron hættir á að gera landið hans að helstu óvinaþjóð Ítalíu,“ segir Di Maio sem gerði grein fyrir óánægju sinni í stöðuuppfærslu á Facebooksíðu sinni. Macron sagði að með dyggri samvinnu Evrópuþjóða hefði tekist að minnka flæði innflytjenda um nærri 80%. Hann segir að í dag sé vandamálið fyrst og fremst stjórnmálalegs eðlis og tengdist flutningum flóttamanna milli landa innan Evrópu en ekki beint frá átakasvæðum eins og árið 2015 að því er Reuters greinir frá.Luigi Di Maio, leiðtogi Fimmstjörnu hreyfingarinnar á Ítalíu og starfandi forsætisráðherra landsins er ekki ánægður með fullyrðingar Macrons. Di Maio segir Macron ekki vera í tengslum við raunveruleikann.visir/epa„Raunveruleikinn er sá að Evrópa stendur ekki frammi fyrir sömu flóttamannakrísu og árið 2015 þegar litið er til umfangs vandans. Land eins og Ítalía finnur alls ekki fyrir sama þrýstingi og í fyrra.“ Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, segir að um 650.000 flóttamenn hefðu komið til Ítalíu í leit að hæli á síðustu fjórum árum. Þeim hefðu borist 430.000 umsóknir um hæli og alþjóðlega vernd og þá hefðu Ítalir auk þess veitt 170.000 flóttamönnum hæli sem hefðu kostað þjóðina 5,8 milljarða Evra. „Ef þetta er ekki vandamál í augum hins hrokafulla forseta Macrons þá biðlum við til hans að hætta að móðga okkur og þess í stað að sýna þessa gestrisni í verki og bjóða þeim börnum, körlum og konum sem koma til landsins frá Ventimiglia velkomin,“ segir Salvini sem vísar til ítalska bæjarins Ventimiglia í norðaustur Ítalíu sem er við landamæri Frakklands.
Tengdar fréttir Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12 Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent „Vonbrigði“ Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Popúlistaflokkarnir loks teknir við völdum Popúlistaflokkarnir taka við völdum á Ítalíu eftir þriggja mánaða stjórnarkreppu. Ætla ekki að kasta evrunni fyrir borð en vilja lækka skatta og vísa hálfri milljón óskráðra innflytjenda, sem eru mestmegnis flóttamenn, úr landi. 2. júní 2018 07:00
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28. maí 2018 17:12
Völdin innan seilingar fyrir popúlista og öfgaflokka Hugsanlega verður tilkynnt um nýja ríkisstjórn á Ítalíu innan fárra daga. 17. maí 2018 18:30