Fyrsta langreyður sumarsins dregin á land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. júní 2018 19:15 Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar. Hvalveiðar Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira
Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar.
Hvalveiðar Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Sjá meira