Fyrsta langreyður sumarsins dregin á land Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. júní 2018 19:15 Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar. Hvalveiðar Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Fyrsta langreyður sumarsins var dreginn á land í Hvalfirði seint í gærkvöldi. Það var hvalveiðiskipið Hvalur 8 sem sigldi með skipið í Höfn. Hvalurinn var 67 feta langur og 80 tonn á þyngd. Þetta er fyrsta langreyður sem veiddur er eftir þriggja ára pásu frá veiðum. Þá vildi Hvalur hf. ekki gefa það upp hvort að fleiri hvalir hefðu verið skotnir. Hvalveiðar hafa löngum verið umdeildar og óhætt er að segja að málefnið sé viðkvæmt. Fjölmörg samtök mótmæla veiðunum, þar á meðal Hvalaskoðunarsamtök Íslands og samtök ferðaþjónustunnar. Þá mótmælti hópur fólks veiðunum við Ægisgarð daginn sem veiðarnar áttu að hefjast. Í dag, degi eftir að langreyður var veiddur sendi ASÍ frá sér tilkynningu þar sem sambandið fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna sinna. Sambandið hefur þær upplýsingar undir höndum að forstjóri Hvals hf. krefjist þess af starfsmönnum sínum að þeir eigi ekki aðild að Verkalagsfélagi Akraness vegna starfa sinna hjá fyrirtækinu á yfirstandandi vertíð. Þá telur ASÍ forstjórann þvinga starfsmenn sína til setu í Stéttarfélagi Vesturlands. Samkvæmt lögum um stéttarfélög og vinnudeilur er atvinnurekanda óheimilt að hafa áhrif á félagsaðild. Ljóst er að starfsmenn hafa frelsi til að velja sér stéttarfélag. Alþýðusambandið krefst þess að fyrirtækið láti af afskiptum nú þegar.
Hvalveiðar Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira