Birgir Hákon: „Ég er ekki fyrirmynd, foreldar eru fyrirmynd “ Bergþór Másson skrifar 22. júní 2018 16:30 Birgir Hákon er nýjasta viðbótin við íslensku rappsenuna. YouTube Rapparinn Birgir Hákon gaf út nýtt lag og myndband í gær. Þetta er það fyrsta sem Birgir Hákon sendir frá sér og hefur lagið vakið mikla athygli fyrir óheflað málfar og umdeilt umfjöllunarefni. Þórsteinn Sigurðsson, einnig þekktur sem Xdeathrow, leikstýrir myndbandinu, og Marteinn Hjartarson útsetti lagið. Tíu þúsund á sólarhring Horft hefur verið á myndbandið oftar en 10.000 sinnum á einum sólarhring. Birgir hafði mikla trú á laginu og segir í samtali við Vísi tilfinninguna góða að hafa gefið lagið út. Aðspurður hvort að tölurnar hafi komið honum á óvart svarar hann því neitandi og segist hafa búist við einhverju svipuðu. Í myndbandinu, sem er gefið út á YouTube síðunni „hundraðogellefu,“ sést Birgir meðal annars klæðast skotheldu vesti og munda hafnaboltakylfu á ógnandi hátt. Texti lagsins fjallar meðal annars um eiturlyfjasölu, eiturlyfjaneyslu, hótanir, handrukkanir og daglegt líf í undirheimum Reykjavíkur. Birgir Hákon segir textann endurspegla sinn eigin raunveruleika. Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota Í laginu lýsir Birgir Hákon sinni eigin eiturlyfjasölu á nokkuð nákvæman hátt. Hann segist sjálfur hafa komist í kast við lögin þó nokkuð oft en hefur þó ekki áhyggjur af því að löggan noti textana hans gegn honum. „Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota,“ segir Birgir Hákon skýrt í texta lagsins. Hann segir lögregluna nú þegar vera að rannsaka sig en tekur þó fram að þetta sé ekkert endilega nútíminn sem hann er að fjalla um í textum sínum. Upp á síðkastið hefur upphafning íslenskra rappara á eiturlyfjum verið mikið í umræðunni og sætt gagnrýni á meðal almennings. Birgir Hákon segir það ekki koma sér við. „Ég er ekki fyrirmynd, foreldrar eru fyrirmynd“ segir hann ákveðinn KBE-meðlimirnir Herra Hnetusmjör, Birnir, og Huginn koma allir fram í myndbandinu. Birgir Hákon hafði einmitt áður vakið athygli á tónleikum Herra Hnetusmjörs þar sem hann hefur stigið á svið í gegnum tíðina. Helsta fyrirmynd Birgis í rappinu er 50 Cent. Óhætt er að segja að umfjöllunarefni og óritskoðaður stíll Birgis minni töluvert á rapparann Gísla Pálma, enda segir hann Gísla Pálma hafi veitt sér mikinn innblástur. Að hans sögn eru þeir mjög góðir vinir. Birgir Hákon kemur fram á Secret Solstice á laugardaginn klukkan 18:35. Secret Solstice Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier. 4. apríl 2018 11:30 Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. 16. júní 2018 09:00 Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30 Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26. ágúst 2017 12:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rapparinn Birgir Hákon gaf út nýtt lag og myndband í gær. Þetta er það fyrsta sem Birgir Hákon sendir frá sér og hefur lagið vakið mikla athygli fyrir óheflað málfar og umdeilt umfjöllunarefni. Þórsteinn Sigurðsson, einnig þekktur sem Xdeathrow, leikstýrir myndbandinu, og Marteinn Hjartarson útsetti lagið. Tíu þúsund á sólarhring Horft hefur verið á myndbandið oftar en 10.000 sinnum á einum sólarhring. Birgir hafði mikla trú á laginu og segir í samtali við Vísi tilfinninguna góða að hafa gefið lagið út. Aðspurður hvort að tölurnar hafi komið honum á óvart svarar hann því neitandi og segist hafa búist við einhverju svipuðu. Í myndbandinu, sem er gefið út á YouTube síðunni „hundraðogellefu,“ sést Birgir meðal annars klæðast skotheldu vesti og munda hafnaboltakylfu á ógnandi hátt. Texti lagsins fjallar meðal annars um eiturlyfjasölu, eiturlyfjaneyslu, hótanir, handrukkanir og daglegt líf í undirheimum Reykjavíkur. Birgir Hákon segir textann endurspegla sinn eigin raunveruleika. Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota Í laginu lýsir Birgir Hákon sinni eigin eiturlyfjasölu á nokkuð nákvæman hátt. Hann segist sjálfur hafa komist í kast við lögin þó nokkuð oft en hefur þó ekki áhyggjur af því að löggan noti textana hans gegn honum. „Ég lifi lífi fíkniefna og ofbeldisbrota,“ segir Birgir Hákon skýrt í texta lagsins. Hann segir lögregluna nú þegar vera að rannsaka sig en tekur þó fram að þetta sé ekkert endilega nútíminn sem hann er að fjalla um í textum sínum. Upp á síðkastið hefur upphafning íslenskra rappara á eiturlyfjum verið mikið í umræðunni og sætt gagnrýni á meðal almennings. Birgir Hákon segir það ekki koma sér við. „Ég er ekki fyrirmynd, foreldrar eru fyrirmynd“ segir hann ákveðinn KBE-meðlimirnir Herra Hnetusmjör, Birnir, og Huginn koma allir fram í myndbandinu. Birgir Hákon hafði einmitt áður vakið athygli á tónleikum Herra Hnetusmjörs þar sem hann hefur stigið á svið í gegnum tíðina. Helsta fyrirmynd Birgis í rappinu er 50 Cent. Óhætt er að segja að umfjöllunarefni og óritskoðaður stíll Birgis minni töluvert á rapparann Gísla Pálma, enda segir hann Gísla Pálma hafi veitt sér mikinn innblástur. Að hans sögn eru þeir mjög góðir vinir. Birgir Hákon kemur fram á Secret Solstice á laugardaginn klukkan 18:35.
Secret Solstice Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier. 4. apríl 2018 11:30 Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. 16. júní 2018 09:00 Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30 Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26. ágúst 2017 12:00 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Herra Hnetusmjör borðar peninga í nýjasta myndbandinu Rapparinn Herra Hnetusmjör gaf út nýtt myndband við lagið Lítur allt út fyrir það. Lagið gefur hann út í samstarfi við Joe Frazier. 4. apríl 2018 11:30
Lofar töfrandi og góðu partíi Logi Pedro verður á persónulegum nótum á Secret Solstice í ár og segir stærstan sigur og draum tónlistarfólks að áheyrendur þekki lögin og taki undir. 16. júní 2018 09:00
Herra Hnetusmjör rappaði Facebookfærslu Brynjars Más Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í útvarpsþáttinn FM95BLÖ á föstudaginn og spjallaði við drengina á FM957. 28. maí 2018 12:30
Æskunnar sæla á ljósmyndasýningunni Juvenile Bliss Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson eða Xdeathrow setur upp ljósmyndasýninguna Juvenile Bliss þar sem hann sýnir myndir af tveimur svipuðum hópum ungmenna frá mismunandi tímum. 26. ágúst 2017 12:00