Vændiskaup innan Lækna án landamæra Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 05:52 Þúsundir starfa fyrir Lækna án landamæra, jafnt heilbrigðisstarfsfólk sem og einstaklingar sem fengnir eru til að aðstoða við skipulagningu. Vísir/Getty Starfsmenn mannúðarsamtakanna Lækna án landamæra eru sagðir hafa ítrekað keypt sér aðgang að vændiskonum við störf sín í Afríku. Fyrrverandi starfsmenn samtakanna segja að vændiskaupin hafi verið útbreidd og farið fram fyrir opnum tjöldum. Yfirmaður í samtökunum hafi jafnvel rætt opinskátt um það að skipta mætti á nauðsynlegum lyfjum og kynlífi með heimamönnum. Læknar án landamæra starfa eftir ströngum starfsreglum sem banna meðal annars vændiskaup. Í reglunum segir jafnframt að samtökin líði ekki misnotkun, áreitni eða annað ofbeldi. Ásakanirnar sem nú koma fram beinast ekki gegn læknum eða öðru heilbrigðsstarfsfólki samtakanna, heldur eru þeir brotlegu sagðir hafa unnið við skipulagningu og haldið utan um starf Lækna án landamæra í Afríku. Í samtali við erlenda miðla segir fyrrverandi starfsmaður samtakanna, sem ekki vill láta nafn síns getið, að yfirmaður hennar í Kenýa hafi reglulega fylgt barnungum vændiskonum inn í bækistöðvar Lækna án landamæra. Undirmenn hans hafi á sínum tíma ekki þorað að greina frá atferli hans, því maðurinn var „töluvert háttsettur,“ eins og það er orðað. Fleiri sögur eru raktar á vef breska ríkisútvarpsins. Annar yfirmaður hjá samtökunum er sagður hafa látið konu flytja inn til sín í bækistöðvar Lækna án landamæra í ónefndu Afríkuríki. Hann hafi ætíð talað um konuna sem kærustu sína en samstarfsmenn hans telja augljóst að um vændiskonu hafi verið að ræða. „Þetta var svo óforskammað. Svo óforskammað og útbreitt.“ Læknar án landamæra eru ekki fyrstu samtökin sem komast í fréttirnar vegna vændiskaupa. Flett var ofan af svipuðu hneyksli í Oxfam-samtökunum fyrr á þessu ári. Það leiddi til fjöldauppsagna, álitshnekkis ásamt því að margir nafntogaðir stuðningsmenn samtakanna sneru baki við Oxfam. Tengdar fréttir Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum. 28. febrúar 2018 06:32 Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. 13. júní 2018 23:32 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12 Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. 24. febrúar 2018 18:04 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Starfsmenn mannúðarsamtakanna Lækna án landamæra eru sagðir hafa ítrekað keypt sér aðgang að vændiskonum við störf sín í Afríku. Fyrrverandi starfsmenn samtakanna segja að vændiskaupin hafi verið útbreidd og farið fram fyrir opnum tjöldum. Yfirmaður í samtökunum hafi jafnvel rætt opinskátt um það að skipta mætti á nauðsynlegum lyfjum og kynlífi með heimamönnum. Læknar án landamæra starfa eftir ströngum starfsreglum sem banna meðal annars vændiskaup. Í reglunum segir jafnframt að samtökin líði ekki misnotkun, áreitni eða annað ofbeldi. Ásakanirnar sem nú koma fram beinast ekki gegn læknum eða öðru heilbrigðsstarfsfólki samtakanna, heldur eru þeir brotlegu sagðir hafa unnið við skipulagningu og haldið utan um starf Lækna án landamæra í Afríku. Í samtali við erlenda miðla segir fyrrverandi starfsmaður samtakanna, sem ekki vill láta nafn síns getið, að yfirmaður hennar í Kenýa hafi reglulega fylgt barnungum vændiskonum inn í bækistöðvar Lækna án landamæra. Undirmenn hans hafi á sínum tíma ekki þorað að greina frá atferli hans, því maðurinn var „töluvert háttsettur,“ eins og það er orðað. Fleiri sögur eru raktar á vef breska ríkisútvarpsins. Annar yfirmaður hjá samtökunum er sagður hafa látið konu flytja inn til sín í bækistöðvar Lækna án landamæra í ónefndu Afríkuríki. Hann hafi ætíð talað um konuna sem kærustu sína en samstarfsmenn hans telja augljóst að um vændiskonu hafi verið að ræða. „Þetta var svo óforskammað. Svo óforskammað og útbreitt.“ Læknar án landamæra eru ekki fyrstu samtökin sem komast í fréttirnar vegna vændiskaupa. Flett var ofan af svipuðu hneyksli í Oxfam-samtökunum fyrr á þessu ári. Það leiddi til fjöldauppsagna, álitshnekkis ásamt því að margir nafntogaðir stuðningsmenn samtakanna sneru baki við Oxfam.
Tengdar fréttir Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum. 28. febrúar 2018 06:32 Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. 13. júní 2018 23:32 Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12 Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. 24. febrúar 2018 18:04 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum. 28. febrúar 2018 06:32
Banna Oxfam að starfa á Haítí í kjölfar vændishneykslis Ríkisstjórn Haítí hefur bannað bresku góðgerðarsamtökunum Oxfam að starfa í landinu og gildir bannið til frambúðar. Ákvörðunin er tekin eftir að vændishneyksli skók samtökin snemma á þessu ári. 13. júní 2018 23:32
Segir skilið við Oxfam eftir vændishneykslið Leikkonan Minnie Driver hefur ákveðið að hætta sem sendiherra hjálparsamtakanna Oxfam. 14. febrúar 2018 08:12
Starfsmenn Rauða krossins greiddu fyrir kynlífsþjónustu Alþjóðleg hjálparsamtök hafa verið í kastljósinu undanfarið eftir uppljóstranir um kynferðislegt misferli starfsmanna þeirra. 24. febrúar 2018 18:04