Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júní 2018 14:41 Regnboginn var fallegur á að líta á miðnætti í gær. Vísir/KÓ Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018 Veður Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira
Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Regnboginn vakti athygli netverja, ekki síst vegna þess hversu seint var að kvöldi komið auk þess sem sólsetrið ljáði honum bleikan bjarma. Björn Sævar Einarsson, vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir í samtali við Vísi að kjöraðstæður hafi skapast fyrir regnboga í gær þar eð sólin var lágt á lofti í norðri og um leið var úrkomubakki að færast suður fyrir Reykjavík. „Þú sérð ekki oft regnboga á miðnætti en þetta er auðvitað bara tilfallandi ljósbrot,“ segir Björn. Hann hafði sjálfur fengið veður af regnboganum þegar blaðamaður náði tali af honum. Fjölmargir deildu myndum af sjónarspilinu á samfélagsmiðlum í gær. Nokkrar af færslunum má sjá hér að neðan. Miðnæturregnbogi, þvílík fegurð í kyrrðinni #regnbogi #miðnætti #rainbow #middnight #beauty #reykjavik #iceland #bústaðakirkja A post shared by Hugrún (@hugrunsif71) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT Most epic #rainbow ever #bifröst #regnbogi #iceland w/ @disa38 #nofilter A post shared by (@cinecycle) on Jun 19, 2018 at 5:13pm PDT!!!!!!!!!!!!!!!!!!! pic.twitter.com/JtZ6yJtJYm— bolli (@ill_ob) June 19, 2018 Það er regnbogi úti. Það er líka miðnætti. Miðnæturregnbogi. Rauðleitur sólsetursregnbogi.Þetta land, maður. Fokkar mér upp.— Haukur Bragason (@Sentilmennid) June 20, 2018 Ótrúlega kúl regnbogi núna - skærir litir og mjög hár bogi pic.twitter.com/WcpsYuC2DJ— Maria Gunnarsdottir (@mariakgun) June 19, 2018 Þessi regnbogi á skilið allt það hype sem hann mun fá hér. Símamyndirnar gera honum því miður ekki skil en þetta var í minnsta lagi top 3 fallegasta sem ég hef séð— Fríða (@Fravikid) June 20, 2018 Tvöfaldur regnbogi á miðnætti. #doublerainbow #midnight #iceland #solstice https://t.co/Qg0sfwflF6 pic.twitter.com/LW7gjas1hb— Kristinn Johnson (@KristinnJohnson) June 20, 2018 Alveg kúl sko pic.twitter.com/3eSrWgnFT7— jói b (@joibjarna) June 20, 2018
Veður Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira