Vettel fékk þriggja sæta refsingu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 21:15 Sebastian Vettel á erfitt verk fyrir höndum í Austurríki vísir/afp Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Vettel náði þriðja besta tíma í tímatökunni í dag á eftir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Hann þarf hins vegar að sæta þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Sainz í öðrum hluta tímatökunnar. „Ég sá ekki neitt og enginn sagði mér frá því að hann væri að koma. Það eina sem ég get gert er að biðjast afsökunar og sem betur fer hafði þetta ekki áhrif á hann,“ sagði Vettel sér til varnar. Sainz þurfti að fara út fyrir brautina til þess að koma í veg fyrir að klessa á Vettel og skemmdist bíll hans við það. Hann komst þrátt fyrir það í síðasta hluta tímatökunnar og ræsir níundi á morgun. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel mun ræsa í sjötta sæti í Austurríkiskappakstrinum á morgun en hann var færður aftur um þrjú sæti fyrir að hindra Carlos Sainz. Vettel náði þriðja besta tíma í tímatökunni í dag á eftir Valtteri Bottas og Lewis Hamilton. Hann þarf hins vegar að sæta þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Sainz í öðrum hluta tímatökunnar. „Ég sá ekki neitt og enginn sagði mér frá því að hann væri að koma. Það eina sem ég get gert er að biðjast afsökunar og sem betur fer hafði þetta ekki áhrif á hann,“ sagði Vettel sér til varnar. Sainz þurfti að fara út fyrir brautina til þess að koma í veg fyrir að klessa á Vettel og skemmdist bíll hans við það. Hann komst þrátt fyrir það í síðasta hluta tímatökunnar og ræsir níundi á morgun.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira