Ræða við Heimi um nýjan tveggja ára samning Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 08:30 Heimir Hallgrímsson hefur þjálfað íslenska liðið síðan 2011. vísir/vilhelm Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er líklegur til að halda áfram sínu góða starfi en Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vongóður um að hann skrifi undir nýjan samning á næstunni. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Heimir hefur legið undir feldi síðan að heimsmeistaramótinu lauk. Það var alltaf vitað að hann myndi taka sér tvær vikur í að skoða næstu skref eftir að HM lyki. „Við erum að fara að ræða saman með það fyrir augum að Heimir verði þjálfari landsliðsins í tvö ár til viðbótar. Ég er bjartsýnn á að við náum saman. Það er vilji af beggja hálfu að taka málið áfram og vonandi náum við að klára þessi mál fljótt,“ segir Guðni í samtali við Morgunblaðið. Aðeins eru tveir mánuðir í næsta stóra verkefni íslenska liðsins þegar að Þjóðadeildin hefst en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu heima 11. september. Heimir hefur stýrt íslenska liðinu síðan 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck, síðar með Lagerbäck en hann tók einn við stjórnartaumunum eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, er líklegur til að halda áfram sínu góða starfi en Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segist vongóður um að hann skrifi undir nýjan samning á næstunni. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag en Heimir hefur legið undir feldi síðan að heimsmeistaramótinu lauk. Það var alltaf vitað að hann myndi taka sér tvær vikur í að skoða næstu skref eftir að HM lyki. „Við erum að fara að ræða saman með það fyrir augum að Heimir verði þjálfari landsliðsins í tvö ár til viðbótar. Ég er bjartsýnn á að við náum saman. Það er vilji af beggja hálfu að taka málið áfram og vonandi náum við að klára þessi mál fljótt,“ segir Guðni í samtali við Morgunblaðið. Aðeins eru tveir mánuðir í næsta stóra verkefni íslenska liðsins þegar að Þjóðadeildin hefst en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu heima 11. september. Heimir hefur stýrt íslenska liðinu síðan 2011, fyrst sem aðstoðarþjálfari Lars Lagerbäck, síðar með Lagerbäck en hann tók einn við stjórnartaumunum eftir Evrópumótið í Frakklandi árið 2016.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21 Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30 Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00 Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn í dómgæslu á Orkumótinu Heimir Hallgrímsson skellti sér í dómarabúninginn í morgun, nýkominn heim frá HM í Rússlandi. 29. júní 2018 09:21
Dómarastörf Heimis vekja heimsathygli Fyrir þremur dögum síðan stýrði Heimir Hallgrímsson íslenska landsliðinu í fótbolta gegn því króatíska á stærsta sviði heimsfótboltans. Í dag dæmdi hann leiki á Orkumótinu í Vestmannaeyjum. 29. júní 2018 20:30
Þjóðin þarf að bíða í ofvæni í tvær vikur eftir Heimi ef Ísland fer ekki áfram í kvöld Erum við að horfa upp á síðasta leik Heimis Hallgrímssonar í kvöld? 26. júní 2018 08:00
Landsliðsþjálfarinn liggur áfram undir feldi KSÍ er ekki búið að setja neinn tímaramma á ákvörðun Heimis að sögn Guðna Bergssonar, formanns KSÍ. 7. júlí 2018 07:15
Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. 27. júní 2018 19:00