Réttindalausum kennurum fjölgar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. júlí 2018 20:00 Baldur Sigurðsson, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Skjáskot/Stöð 2 Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að 8,6% starfsmanna við kennslu hafi verið réttindalausir haustið 2017. Þessar tölur svipa til áranna fyrir efnahagshrun en þá var hlutfall kennara án réttinda á bilinu 13-20%. Eftir efnahagshrunið fór réttindalausum kennurum að fækka - en þeim hefur nú fjölgaðá ný. Hæsta hlutfall þeirra má finna á landsbyggðinni. Baldur Sigurðsson, dósent í íslensku við Menntavísindasvið Háskóla Íslands hefur áhyggjur af stöðunni og segir fjölgun réttindalausra kennara haldast í hendur við dræma aðsókn í kennslufræði háskólans. „Ef við horfum bara á okkur hér á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, sem erum að mennta kennara, þá hefur aðsóknin hrunið. Það er ekki hægt að orða það öðruvísi. Á meðan námið var þrjú ár vorum við að brautskrá yfir 200 nýja kennara á hverju ári, en eftir að kennaranám var lengt úr þrem árum í fimm erum við að brautskrá um 50 nemendur á ári. Ef ekkert er gert og þessi litla nýliðun heldur áfram verður skólakerfið óstarfhæft eftir 20 ár“ segir Baldur Sigurðsson dósent við Menntavísindavið Háskóla Íslands.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Réttindalausum kennurum fjölgar á ný í grunnskólum Á undanförnum árum hefur starfsfólki án réttinda við kennslu í grunnskólum á Íslandi fjölgað. 6. júlí 2018 11:32