Chris Brown handtekinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2018 08:54 Chris Brown í réttarsal árið 2014. Vísir/getty Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum. Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Söngvarinn og ofbeldismaðurinn Chris Brown var handtekinn eftir tónleika sem hann hélt í Flórída í gærkvöldi. Lögreglan í Palm Beach segir að búið hafið verið að gefa út handtökuskipun á hendur Brown, en fram kemur í frétt CBS að hann sé ásakaður um líkamsárás. Ekki er þó vitað á þessari stundu um hvaða líkamsárás ræðir, hver átti í hlut, hversu alvarleg hún var eða eða hvenær hún á að hafa átt sér stað. Lögreglan er sögð hafa beðið eftir því að Brown lyki tónleikum sínum í Coral Sky tónleikahöllinni áður en hún handtók söngvarann. Söngvarinn var fluttur á lögreglustöð þar sem af honum var tekin skýrsla. Hann var svo frjáls ferða sinnar eftir að hafa greitt 2000 dala tryggingu, sem nemur um 220 þúsund krónum.Rihanna var illa leikin eftir barsmíðar Brown.TMZBrown á langan og opinberan ofbeldisferil. Hann gekk til að mynda harkalega í skrokk á þáverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009. Hann lauk skilorðsbundinni afplánun sinni vegna þeirrar árásar árið 2015. Ári síðar var Brown handtekinn eftir að hafa ráðist á konu á heimili sínu í Los Angeles. Konan, fegurðardrottningin Baylee Curran, hringdi á lögregluna eftir að söngvarinn veittist vopnaður að henni. Hann greiddi 250 þúsund dali, rúmar 26 milljónir króna, í tryggingu vegna málsins. Þá var Brown skipað að fara í meðferð eftir að hafa ráðist á mann í Washington D.C. árið 2013. Hann var síðar rekinn af meðferðarheimilinu fyrir að brjóta reglur stofnunarinnar. Meðan á meðferðinni stóð er Brown einnig sagður hafa kastað múrsteini í bíl móður sinnar. Skömmu áður hafði hann sótt reiðistjórnunarnámskeið. Söngvarinn hefur alls setið í 2 og hálfan mánuð á bakvið lás og slá á afbrotaferli sínum.
Tengdar fréttir Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00 Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06 Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Mamma Chris Brown: „Rihanna er mér sem dóttir“ Joyce Hawkins móðir Chris Brown segir að fyrrum kærasta hans, söngkonan Rihanna, sé sér sem dóttir. Hún hefur ekki séð söngkonuna síðan sonur hennar réðst á hana í febrúar á þessu ár, og hún segist sakna hennar. 6. september 2009 22:00
Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Chrissy Teigen er hætt á samskiptaforritinu vinsæla og beinir fylgjendum sínum annað. 26. mars 2018 21:06
Chris Brown: „Ég lak ekki þessum brjóstamyndum“ Chris Brown segist ekkert hafa með það að gera að brjóstamyndir af söngkonunni og fyrrum kærustu sinni, Rihönnu, hafi lekið á internetið í síðustu viku. Nokkrar sjóðheitar myndir sem virðast vera af söngkonunni birtust á netinu fyrir helgi og vöktu skiljanlega mikla athygli. 11. maí 2009 21:00