Ólafía Þórunn: Ég elska þennan völl Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2018 22:00 Ólafía Þórunn. Mynd/LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrsta hringinn á Thornberry Classic mótinu í Wisconsin í dag á þremur höggum undir pari. Ólafía var ánægð með púttin sín í dag. „Mér leið mjög vel allan hringinn. Ég var mjög ákveðin og með gott sjálfstraust en samt yfirveguð, svo þetta var bara geggjað mix,“ sagði Ólafía Þórunn eftir að hún lauk keppni í dag. „Ég var að setja niður góð pútt. Ég elska þennan völl, mér leið mjög vel hérna í fyrra og það eru góðar holur sem eru krefjandi en gefa færi.“ Ólafía endaði keppni á þessu móti jöfn í 36. sæti síðasta sumar og kláraði samtals á tíu höggum undir pari. Enn eiga nokkrir kylfingar eftir að ljúka leik á mótinu en Ólafía er jöfn í 33. sæti. Hún á því góða möguleika á því að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf Tengdar fréttir Ólafía byrjaði vel í Wisconsin Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 5. júlí 2018 17:36 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrsta hringinn á Thornberry Classic mótinu í Wisconsin í dag á þremur höggum undir pari. Ólafía var ánægð með púttin sín í dag. „Mér leið mjög vel allan hringinn. Ég var mjög ákveðin og með gott sjálfstraust en samt yfirveguð, svo þetta var bara geggjað mix,“ sagði Ólafía Þórunn eftir að hún lauk keppni í dag. „Ég var að setja niður góð pútt. Ég elska þennan völl, mér leið mjög vel hérna í fyrra og það eru góðar holur sem eru krefjandi en gefa færi.“ Ólafía endaði keppni á þessu móti jöfn í 36. sæti síðasta sumar og kláraði samtals á tíu höggum undir pari. Enn eiga nokkrir kylfingar eftir að ljúka leik á mótinu en Ólafía er jöfn í 33. sæti. Hún á því góða möguleika á því að komast í gegnum niðurskurðinn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía byrjaði vel í Wisconsin Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 5. júlí 2018 17:36 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Ólafía byrjaði vel í Wisconsin Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni. 5. júlí 2018 17:36