Twitter sprakk vegna tísta í beinni frá lygilegri atburðarás eftir sætaskipti í flugvél Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júlí 2018 22:15 Rosey Blair fylgdist grannt með. Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband. Sú sem bað um sætaskiptin fylgdist vel með atburðarásinni sem fór af stað úr sætinu fyrir aftan og skrásetti allt á Twitter. Leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum um borð í flugvél í Bandaríkjunum er hún bað unga konu í sætunum fyrir framan að skipta um sæti svo hún gæti setið með kærastanum sínum. Það reyndist auðsótt mál og grínaðist Blair við konuna að kannski settist ást lífs hennar við hliðina á henni. Skömmu síðar settist ungur maður í sætið sem ætlað var Blair. Síðar kom í ljós að maðurinn var Euan Holden, fyrrverandi knattspyrnumaður og bróðir bandaríska landsliðsmannsins fyrrverandi Stuart Holden sem spilaði lengi vel Bolton á Englandi. Blair og kærasti hennar fylgdust vel með samskiptum Holden og konunnar sem urðu nánari eftir því sem leið á flugið. Setti hún allt á Twitter og fékk hvert einasta tíst mörg þúsund „like“. Hafa tíst hennar vakið mikla athygli og fjölmiðlar víða um heim fjallað um málið. Meðal þess sem Blair greindi frá var að konan hafi farið á salernið og haft sig til. Þá hafi Holden og konan yfirgefið flugvöllinn saman eftir lendingu. Holden sjálfur hefur tíst um málið og segir málið allt saman vera bráðfyndið. Tíst Blair um samskipti þeirra má sjá hér að neðan.Óvænt ástarsaga í háloftunum Samfélagsmiðlar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Óhætt er að segja að samfélagsmiðillinn Twitter hafi farið á hliðina í Bandaríkjunum eftir að saklaus sætaskipti í flugvél leiddu af sér mögulegt ástarsamband. Sú sem bað um sætaskiptin fylgdist vel með atburðarásinni sem fór af stað úr sætinu fyrir aftan og skrásetti allt á Twitter. Leikkonan Rosey Blair var á heimleið ásamt kærasta sínum um borð í flugvél í Bandaríkjunum er hún bað unga konu í sætunum fyrir framan að skipta um sæti svo hún gæti setið með kærastanum sínum. Það reyndist auðsótt mál og grínaðist Blair við konuna að kannski settist ást lífs hennar við hliðina á henni. Skömmu síðar settist ungur maður í sætið sem ætlað var Blair. Síðar kom í ljós að maðurinn var Euan Holden, fyrrverandi knattspyrnumaður og bróðir bandaríska landsliðsmannsins fyrrverandi Stuart Holden sem spilaði lengi vel Bolton á Englandi. Blair og kærasti hennar fylgdust vel með samskiptum Holden og konunnar sem urðu nánari eftir því sem leið á flugið. Setti hún allt á Twitter og fékk hvert einasta tíst mörg þúsund „like“. Hafa tíst hennar vakið mikla athygli og fjölmiðlar víða um heim fjallað um málið. Meðal þess sem Blair greindi frá var að konan hafi farið á salernið og haft sig til. Þá hafi Holden og konan yfirgefið flugvöllinn saman eftir lendingu. Holden sjálfur hefur tíst um málið og segir málið allt saman vera bráðfyndið. Tíst Blair um samskipti þeirra má sjá hér að neðan.Óvænt ástarsaga í háloftunum
Samfélagsmiðlar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira