Park með sigur eftir bráðabana Dagur Lárusson skrifar 1. júlí 2018 22:15 Park púttar fyrir sigri. vísir/getty Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni. Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Sung Hyun Park vann KPMG meistaramótið nú kvöld eftir bráðabana við þær So Yeon Ryu og Nasa Hataoka. Ryu var með þriggja högga forystu í byrjun dags en lennti í vandræðum framan af og fékk tvöfaldan skolla á fjórðu holu sem opnaði dyrnar fyrir þær Park og Hataoka. Hún náði þó að koma sér aftur í tveggja högga forystu þegar hún átti þrjár holur eftir en upphafshögg hennar á sautjándu braut fór í vatnið og því þurfti hún að taka víti sem þýddi að hún þyrfti að taka á sig annan tvöfaldan skolla og því var hún jöfn Park og Hataoka. Park vann sig hægt og rólega upp listann í dag og var sú eina sem fékk engan skolla á hringum. Þær Park, Ryu og Hataoka léku síðan bráðabana á fjórðu og átjándu holu og þar bara Park sigur úr býtum og tryggði sér sigurinn með fugli síðustu á holunni.
Golf Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira