Youssou N'Dour heldur tónleika á Íslandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2018 11:27 Youssou N'Dour á tónleikum í París í fyrra. Vísir/getty Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away. Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Senegalski tónlistarmaðurinn Youssou N´Dour, einn vinsælasti tónlistarmaður Afríku, heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 29. ágúst næstkomandi. „Youssou fyllir tónleikastaði um allan heim og hin seiðandi og fjörlega tónlist sem hann býður upp á fyllir hjörtu og sálir fólks af gleði og dansi,“ segir í tilkynningu frá Hörpu vegna tónleikanna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem N‘Dour heldur tónleika á Íslandi. Hann kom fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Music Festival í Laugardalnum um síðustu aldamót og voru tónleikarnir taldir afar vel heppnaðir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 að kvöldi 29. ágúst og mun N‘Dour stíga á stokk ásamt stórri hljómsveit. Miðasala hefst föstudaginn 20.ágúst á harpa.is og tix.is.Að neðan má hlusta á tónleika N´Dour í Senegal fyrir þremur árum. Hér syngja þau Dido hans þekktasta smell, Seven Seconds Away.
Íslandsvinir Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira