Blessuð sólin skín á borgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 06:30 Það er busl í kortunum. Vísir/daníel Það er komið að því. Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa. Spákort Veðurstofunnar bera þó með sér að það verði nokkuð þungbúið í morgunsárið og jafnvel að það kunni að örla á dálítilli vætu fram að hádegi. Hér neðst í fréttinni er veðurkort þar sem sjá má þróun mála í dag. Eftir því sem líður á morguninn mun þó hæðarhryggur, sem nú er yfir Grænlandshafi, færa sig nær landinu. Með komu hans mun skýjahula morgunsins þó smám saman brota upp á vesturhelmingi landsins - „og blessuð sólin tekur að skína á menn og málleysingja,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hæðarhryggurinn verður svo kominn vel inn yfir landið á morgun og því er spáð ágætu veðri með „talsverðu sólskini.“ Sömu sögu er þó ekki að segja allra austast af landinu þar sem verður líklega áfram þungbúið og einver væta til kvölds. Hitinn verður einnig prýðilegur í dag og á morgun, 8 til 18 stig og verður hlýjast sunnanlands. Gleðin á suðvesturhorninu verður þó skammlíf að þessu sinni. Nýjar lægðir og úrkomusvæði mun sækja að landinu þegar líður á miðvikudag og síðan aftur á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað á V-verðu landinu, en skýjað eystra og þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast S-til. Á miðvikudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en dálítil væta við S- og V-ströndina um kvöldið. Hiti 12 til 17 stig að deginum. Á fimmtudag:Hægir vindar, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en áfram fremur hlýtt. Á föstudag:Sunnanátt og rigning eða súld, en lengt af þurrt NA-til. Milt veður. Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning og kólnar lítið eitt. Á sunnudag:Útlit fyrir norðlæga átt með lítilsháttar vætu úti við N-ströndina, en annars bjart með köflum og fremur svalt Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður 15. júlí 2018 12:14 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Það er komið að því. Sólin mun láta sjá sig á suðvesturhorninu í dag, eflaust við mikinn fögnuð gegnvotra höfuðborgarbúa. Spákort Veðurstofunnar bera þó með sér að það verði nokkuð þungbúið í morgunsárið og jafnvel að það kunni að örla á dálítilli vætu fram að hádegi. Hér neðst í fréttinni er veðurkort þar sem sjá má þróun mála í dag. Eftir því sem líður á morguninn mun þó hæðarhryggur, sem nú er yfir Grænlandshafi, færa sig nær landinu. Með komu hans mun skýjahula morgunsins þó smám saman brota upp á vesturhelmingi landsins - „og blessuð sólin tekur að skína á menn og málleysingja,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hæðarhryggurinn verður svo kominn vel inn yfir landið á morgun og því er spáð ágætu veðri með „talsverðu sólskini.“ Sömu sögu er þó ekki að segja allra austast af landinu þar sem verður líklega áfram þungbúið og einver væta til kvölds. Hitinn verður einnig prýðilegur í dag og á morgun, 8 til 18 stig og verður hlýjast sunnanlands. Gleðin á suðvesturhorninu verður þó skammlíf að þessu sinni. Nýjar lægðir og úrkomusvæði mun sækja að landinu þegar líður á miðvikudag og síðan aftur á föstudag.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað á V-verðu landinu, en skýjað eystra og þokuloft eða súld við ströndina. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast S-til. Á miðvikudag:Hæg suðlæg átt og bjart með köflum, en dálítil væta við S- og V-ströndina um kvöldið. Hiti 12 til 17 stig að deginum. Á fimmtudag:Hægir vindar, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en áfram fremur hlýtt. Á föstudag:Sunnanátt og rigning eða súld, en lengt af þurrt NA-til. Milt veður. Á laugardag:Vestlæg eða breytileg átt og víða skúrir eða dálítil rigning og kólnar lítið eitt. Á sunnudag:Útlit fyrir norðlæga átt með lítilsháttar vætu úti við N-ströndina, en annars bjart með köflum og fremur svalt
Veður Tengdar fréttir Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15 Hitamet sumarsins slegið í Reykjavík: 14,2 gráður 15. júlí 2018 12:14 Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Jafnvel fleiri sólskinsdagar á suðvesturhorninu í næstu viku en gert var ráð fyrir Hlé verður á úrkomu um stund og ef fram fer sem horfir mun ekki byrja aftur að rigna í landshlutanum fyrr en framundir næstu helgi. 14. júlí 2018 23:15