Ákvörðun Everton kom Rooney í opna skjöldu Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. júlí 2018 14:30 Nýr kafli að hefjast hjá Wayne Rooney vísir/getty Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney leikur sinn fyrsta leik fyrir DC United á morgun þegar liðið mætir Vancouver Whitecaps í bandarísku úrvalsdeildinni en Rooney gekk nýverið í raðir DC United eftir afar farsælan feril í enska boltanum. Frumraun Rooney er beðið með mikilli eftirvæntingu vestanhafs og var hann í ítarlegu viðtali hjá ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars endalok ferils síns hjá Manchester United en Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska stórveldisins auk þess að vera markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. „Það var orðið augljóst undir lokin hjá Man Utd að ég ætti ekki von á miklum spilatíma og ég vil alltaf spila sem mest. Ég átti tvö ár eftir af samningi og ég hefði getað setið hann út og hirt launin mín en ég vildi spila og fór því aftur til Everton,“ segir Rooney. Rooney ólst upp hjá Everton og var því að snúa heim þegar hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Everton byrjaði tímabilið illa en lauk keppni í 8.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Marco Silva tók við stjórnartaumunum hjá félaginu skömmu eftir að leiktíðinni lauk og gerði Rooney það snemma ljóst að krafta hans væri ekki óskað lengur. „Það er ekkert leyndarmál og ég hef sagt það áður að Everton gerðu mér það ljóst að þeir vildu losna við mig.“ „Af einhverjum ástæðum vildu þeir losna við mig. Ég veit enn ekki afhverju. Mér fannst þetta ganga ágætlega. Ég var markahæsti leikmaður liðsins þrátt fyrir að spila mestmegnis á miðjunni. Svona er fótboltinn og ég þurfti að taka ákvörðun. „Ég sagði við Everton: Ég er ekki krakki. Segið mér hvort þið viljið halda mér eða hvort þið viljið að ég fari. Við ræddum málin og á endanum varð niðurstaðan að semja við DC United og ég er mjög sáttur við þá ákvörðun,“ segir Rooney. Fótbolti Tengdar fréttir Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29. júní 2018 07:30 Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. 1. júlí 2018 06:00 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Enska knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney leikur sinn fyrsta leik fyrir DC United á morgun þegar liðið mætir Vancouver Whitecaps í bandarísku úrvalsdeildinni en Rooney gekk nýverið í raðir DC United eftir afar farsælan feril í enska boltanum. Frumraun Rooney er beðið með mikilli eftirvæntingu vestanhafs og var hann í ítarlegu viðtali hjá ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars endalok ferils síns hjá Manchester United en Rooney er markahæsti leikmaður í sögu enska stórveldisins auk þess að vera markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. „Það var orðið augljóst undir lokin hjá Man Utd að ég ætti ekki von á miklum spilatíma og ég vil alltaf spila sem mest. Ég átti tvö ár eftir af samningi og ég hefði getað setið hann út og hirt launin mín en ég vildi spila og fór því aftur til Everton,“ segir Rooney. Rooney ólst upp hjá Everton og var því að snúa heim þegar hann gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Everton byrjaði tímabilið illa en lauk keppni í 8.sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Marco Silva tók við stjórnartaumunum hjá félaginu skömmu eftir að leiktíðinni lauk og gerði Rooney það snemma ljóst að krafta hans væri ekki óskað lengur. „Það er ekkert leyndarmál og ég hef sagt það áður að Everton gerðu mér það ljóst að þeir vildu losna við mig.“ „Af einhverjum ástæðum vildu þeir losna við mig. Ég veit enn ekki afhverju. Mér fannst þetta ganga ágætlega. Ég var markahæsti leikmaður liðsins þrátt fyrir að spila mestmegnis á miðjunni. Svona er fótboltinn og ég þurfti að taka ákvörðun. „Ég sagði við Everton: Ég er ekki krakki. Segið mér hvort þið viljið halda mér eða hvort þið viljið að ég fari. Við ræddum málin og á endanum varð niðurstaðan að semja við DC United og ég er mjög sáttur við þá ákvörðun,“ segir Rooney.
Fótbolti Tengdar fréttir Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29. júní 2018 07:30 Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. 1. júlí 2018 06:00 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Rooney: Hef alltaf stefnt að því að spila í MLS Wayne Rooney er genginn til liðs við DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 29. júní 2018 07:30
Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. 1. júlí 2018 06:00
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00