Ellefu ára hleypur í Reykjavíkurmaraþoninu: „Einhverfir eru alls konar“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. júlí 2018 19:30 Jón Ágúst og Jón Arnar Barðdal, stuðningsfulltrúinn hans og nafni, eru góðir vinir. Vísir/Elín Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst. Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jón Ágúst Júlíusson er 11 ára gamall einhverfur drengur og gengur í Sjálandsskóla. Hann ætlar að taka þátt Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst en mamma hans skráði hann í hlaupið án þess að hann vissi. „Fyrst var ég ekki mjög glaður en svo varð ég bara mjög glaður því ég fékk að taka viðtal sem er núna,“ segir Jón Ágúst í viðtali við Stöð 2. Hann er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir hlaupið en hann ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu ásamt fleirum í fjölskyldunni. „Ég veit að það verður erfitt en ég bara reyni eins vel og ég get. Ég get líka verið pínu tapsár ef ég tapa en samt er ég búinn að bæta mig meira svo kannski verð ég ekki tapsár,“ segir Jón Ágúst.Mælir með að hugsa út fyrir kassann Hann vonast til þess til þess að fólk læri meira um einhverfu enda geti einhverfir verið alls konar. Sjálfur hafi hann sína kosti og galla og sé afar duglegur að hugsa út fyrir kassann. „Ég er mjög góðhjartaður og góður og skemmtilegur og fyndinn. Ég er með rosa marga kosti en ég hef líka galla,“ segir Jón Ágúst. Þá vill hann hvetja alla sem vilja til að taka þátt í hlaupinu. „Ef þið viljið taka taka þátt í hlaupinu, þá bara prófið það þó að þið viljið það ekki. Kannski verður það gaman. Ef þið viljið styrkja kannski Bláan apríl þá eruði að hjálpa líka einhverfum börnum.“ Áheitasöfnunin hefur varið vel af stað en hér er hægt að heita á Jón Ágúst.
Börn og uppeldi Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira