Emmy-verðlaunin 2018: Game of Thrones og Netflix með flestar tilnefningar Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2018 16:48 Leikararnir Ryan Eggold and Samira Wiley lásu upp tilnefningar í dag. Vísir/Getty Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Tilnefningar til Emmy-verðlaunanna 2018 voru tilkynntar í Los Angeles í Kaliforníu í dag. Þáttaröðin Game of Thrones hlýtur flestar tilnefningar allra og þá bar Netflix höfuð og herðar yfir aðrar efnisveitur og sjónvarpsstöðvar. Verðlaunin, sem heiðra það besta í sjónvarpi á liðnu ári, verða afhent í sjötugasta skipti þann 17. september næstkomandi. Grínistarnir Michael Che og Colin Jost úr Saturday Night Live munu gegna starfi kynna á athöfninni.Tilnefningar í helstu flokkum eru eftirfarandi:Í flokki dramaþáttaraða:The AmericansThe CrownGame of ThronesThe Handmaid’s TaleStranger ThingsThis Is UsWestworldBesta leikkona í dramaþáttaröð: Claire Foy, The CrownTatiana Maslany, Orphan BlackElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleSandra Oh, Killing EveKeri Russell, The AmericansEvan Rachel Wood, WestworldBesti leikari í dramaþáttaröð: Jason Bateman, OzarkSterling K. Brown, This Is UsEd Harris, WestworldMatthew Rhys, The AmericansMilo Ventimiglia, This Is UsJeffrey Wright, WestworldÍ flokki grínþáttaráðar:AtlantaBarryBlack-ishCurb Your EnthusiasmGLOWThe Marvelous Mrs. MaiselSilicon ValleyUnbreakable Kimmy SchmidtBesta leikkona í grínþáttaröð: Pamela Adlon, Better ThingsRachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. MaiselAllison Janney, MomIssa Rae, InsecureTracee Ellis Ross, Black-ishLily Tomlin, Grace and FrankieBesti leikari í grínþáttaröð: Anthony Anderson, Black-ishTed Danson, The Good PlaceLarry David, Curb Your EnthusiasmDonald Glover, AtlantaBill Hader, BarryWilliam H. Macy, ShamelessÍ flokki spjallþátta:The Daily Show with Trevor NoahFull Frontal With Samantha BeeJimmy Kimmel LiveLast Week Tonight With John OliverThe Late Late Show with James CordenThe Late Show with Stephen ColbertÍ flokki raunveruleikaþátta (keppni):The Amazing RaceAmerican Ninja WarriorProject RunwayRuPaul’s Drag RaceTop ChefThe Voice
Bíó og sjónvarp Emmy Tengdar fréttir Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30 Leggið nöfn þeirra á minnið Þessi ungstirni eiga eftir að ná langt í lífinu. 7. nóvember 2017 21:30 Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. 18. desember 2017 14:30
Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Mikið af fallegum og litríkum kjólum á Emmy hátíðinni. 18. september 2017 10:00
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein