Fjórir í forystu fyrir lokahringinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júlí 2018 09:30 Dustin Johnson er einn fjögurra kylfinga í forystunni vísir/Getty Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson. Hinn 34 ára Johnson fékk fimm fugla á fyrstu sex holunum á þriðja hringnum og lauk leik á sjö höggum undir pari. Hann er því samtals á 17 höggum undir pari. Með honum í forystu eru Suður-Kóreumennirnir Byeong Hun An og Whee Kim og Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway. Þeir hafa fjögurra högga forystu á Hudson Swafford og Rory Sabbatini í 5. sætinu. Margir af fremstu kylfingum heims eru fjarverandi á mótinu en toppbaráttan verður mjög spennandi á lokahringnum í dag. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00. Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Fyrir lokahringin á Opna kanadíska mótinu á PGA mótaröðinni í golfi eru fjórir kylfingar jafnir í fyrsta sæti, þeirra á meðal er efsti maður heimslistans, Dustin Johnson. Hinn 34 ára Johnson fékk fimm fugla á fyrstu sex holunum á þriðja hringnum og lauk leik á sjö höggum undir pari. Hann er því samtals á 17 höggum undir pari. Með honum í forystu eru Suður-Kóreumennirnir Byeong Hun An og Whee Kim og Bandaríkjamaðurinn Kevin Tway. Þeir hafa fjögurra högga forystu á Hudson Swafford og Rory Sabbatini í 5. sætinu. Margir af fremstu kylfingum heims eru fjarverandi á mótinu en toppbaráttan verður mjög spennandi á lokahringnum í dag. Bein útsending frá lokahring mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 17:00.
Golf Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira