Anna Sólveig með nýtt vallarmet í Vestmannaeyjum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 15:15 Anna Sólveig náði frábærum árangri í Eyjum í dag Mynd/seth@golf.is Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. Anna Sólveig fór hringinn í dag á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari, og bætti þar með vallarmetið. Hún fékk samtals níu fugla á hringnum í dag. „Ég var ekki viss um að ég kæmist í gegnum niðurskurðinn miðað við hvernig ég spilaði á fyrsta hringnum. Það var eitthvað sem gerðist á upphafsholunum sem varð til þess að ég lék svona vel. Góð byrjun hvatti mig áfram og ég hef aldrei leikið svona golfhring áður,“ sagði Anna Sólveig við golf.is eftir hringinn í dag. Alls fóru 19 kylfingar í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Guðrún Brá var í forystu fyrir daginn í dag en hún fór annan hringinn á fimm höggum yfir pari og eru hún og Anna Sólveig jafnar á fimm höggum yfir pari með eins höggs forystu á Helgu Kristínu Einarsdóttur. Allar þrjár eru úr Keili. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Valdís Þóra Jónsdóttir, er ekki á meðal keppenda í mótinu og því ljóst að hún mun ekki verja titil sinn í ár.Staðan í kvennaflokkunum við niðurskurð eftir tvo hringi: 1.-2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (70-75) 145 högg (+5) 1.-2. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (80-65) 145 högg (+5) 3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-73) 146 högg (+6) 4.-5. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (78-70) 148 högg (+8) 4.-5. Saga Traustadóttir, GR (72-76) 148 högg (+8) 6. Heiða Guðnadóttir, GM (80-71) 151 högg (+11) 7.-8. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA (80-73) 153 högg (+13) 7.-8. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (78-75) 153 högg (+13) 9.-15. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (79-75) 154 högg (+14) 9.-15. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (76-80) 156 högg (+16) 9.-15. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK (77-79) 156 högg (+16) 9.-15. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR (75-81) 156 högg (+16) 9.-15. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (75-81) 156 högg (+16) 9.-15. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (80-76) 156 högg (+16) 9.-15. Berglind Björnsdóttir, GR (76-80) 156 högg (+16) 16. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (76-81) 157 högg (+17) 17. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (84-74) 158 högg (+18) 18.-19. Eva Karen Björnsdóttir, GR (81-78) 159 högg (+19) 18.-19. Árný Eik Dagsdóttir GKG (80-79) 159 högg (+19) Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili leiðir eftir fyrsta hring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik en leikið er í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2018 18:04 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili sló vallarmet á Vestmannaeyjavelli á öðrum keppnisdeigi Íslandsmótsins í golfi í dag. Anna Sólveig deilir forystunni á mótinu með Guðrúnu Brá Björgvinssdóttur þegar mótið er hálfnað. Anna Sólveig fór hringinn í dag á 65 höggum, eða fimm höggum undir pari, og bætti þar með vallarmetið. Hún fékk samtals níu fugla á hringnum í dag. „Ég var ekki viss um að ég kæmist í gegnum niðurskurðinn miðað við hvernig ég spilaði á fyrsta hringnum. Það var eitthvað sem gerðist á upphafsholunum sem varð til þess að ég lék svona vel. Góð byrjun hvatti mig áfram og ég hef aldrei leikið svona golfhring áður,“ sagði Anna Sólveig við golf.is eftir hringinn í dag. Alls fóru 19 kylfingar í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Guðrún Brá var í forystu fyrir daginn í dag en hún fór annan hringinn á fimm höggum yfir pari og eru hún og Anna Sólveig jafnar á fimm höggum yfir pari með eins höggs forystu á Helgu Kristínu Einarsdóttur. Allar þrjár eru úr Keili. Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Valdís Þóra Jónsdóttir, er ekki á meðal keppenda í mótinu og því ljóst að hún mun ekki verja titil sinn í ár.Staðan í kvennaflokkunum við niðurskurð eftir tvo hringi: 1.-2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (70-75) 145 högg (+5) 1.-2. Anna Sólveig Snorradóttir, GK (80-65) 145 högg (+5) 3. Helga Kristín Einarsdóttir, GK (73-73) 146 högg (+6) 4.-5. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (78-70) 148 högg (+8) 4.-5. Saga Traustadóttir, GR (72-76) 148 högg (+8) 6. Heiða Guðnadóttir, GM (80-71) 151 högg (+11) 7.-8. Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, GA (80-73) 153 högg (+13) 7.-8. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (78-75) 153 högg (+13) 9.-15. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR (79-75) 154 högg (+14) 9.-15. Arna Rún Kristjánsdóttir, GM (76-80) 156 högg (+16) 9.-15. Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK (77-79) 156 högg (+16) 9.-15. Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR (75-81) 156 högg (+16) 9.-15. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK (75-81) 156 högg (+16) 9.-15. Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (80-76) 156 högg (+16) 9.-15. Berglind Björnsdóttir, GR (76-80) 156 högg (+16) 16. Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (76-81) 157 högg (+17) 17. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (84-74) 158 högg (+18) 18.-19. Eva Karen Björnsdóttir, GR (81-78) 159 högg (+19) 18.-19. Árný Eik Dagsdóttir GKG (80-79) 159 högg (+19)
Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili leiðir eftir fyrsta hring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik en leikið er í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2018 18:04 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Guðrún Brá leiðir með tveimur höggum eftir fyrsta hring Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili leiðir eftir fyrsta hring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik en leikið er í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2018 18:04