Conor afgreiddi fjölmiðlana á tíu sekúndum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júlí 2018 15:00 Conor McGregor hafði ekki mikið að segja. vísir/getty Eins og fram kom fyrr í dag þarf írski bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor ekki að sitja inni eftir að gera samkomulag við saksóknara í Booklyn í New York. Conor var kærður fyrir bræðiskast sem hann tók í byrjun apríl á þessu ári þar sem að Írinn veittist að öðrum bardagamönnum sem sátu inn í rútu. Reiði hann beindist að Rússanum Khabib Nurmagomedov. Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Conor hafði ekki mikið að segja um málið þegar að hann steig út úr dómshúsinu í morgun en þar beið urmull fjölmiðlamanna eftir að heyra hann tjá sig um málið. Vanalega þarf ekki að draga orðin upp úr írska vélbyssukjaftinum sem lét alveg vera að halda mikla ræðu heldur talaði hann aðeins í tíu sekúndur sléttar. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur saksóknaranum og dómaranum fyrir að leyfa mér að halda áfram með líf mitt. Einnig vil ég þakka vinum mínum, fjölskyldu og aðdáendum fyrir stuðninginn. Takk fyrir,“ sagði Conor McGregor og var fljótur í burtu. MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26. júlí 2018 14:09 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Eins og fram kom fyrr í dag þarf írski bardagakappinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor ekki að sitja inni eftir að gera samkomulag við saksóknara í Booklyn í New York. Conor var kærður fyrir bræðiskast sem hann tók í byrjun apríl á þessu ári þar sem að Írinn veittist að öðrum bardagamönnum sem sátu inn í rútu. Reiði hann beindist að Rússanum Khabib Nurmagomedov. Áðurnefnt samkomulag felur í sér að Conor játar sök fyrir óspektir og fer hann ekki í fangelsi. Þá mun hann áfram geta ferðast til Bandaríkjanna og verður atvikið ekki á sakaskrá hans. Conor hafði ekki mikið að segja um málið þegar að hann steig út úr dómshúsinu í morgun en þar beið urmull fjölmiðlamanna eftir að heyra hann tjá sig um málið. Vanalega þarf ekki að draga orðin upp úr írska vélbyssukjaftinum sem lét alveg vera að halda mikla ræðu heldur talaði hann aðeins í tíu sekúndur sléttar. „Ég vil bara segja að ég er þakklátur saksóknaranum og dómaranum fyrir að leyfa mér að halda áfram með líf mitt. Einnig vil ég þakka vinum mínum, fjölskyldu og aðdáendum fyrir stuðninginn. Takk fyrir,“ sagði Conor McGregor og var fljótur í burtu.
MMA Tengdar fréttir Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00 Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45 Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49 Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26. júlí 2018 14:09 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna „Níutíuogníu prósent fólks skorar aldrei eina svona körfu, Ja Morant gerði tvær“ „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sjá meira
Segir „kókhausinn Conor“ engan gangster Léttvigtarkappinn Kevin Lee lét félaga sinn í léttvigt UFC, Conor McGregor, heyra það fyrir fáranlega hegðun sína í New York á dögunum. 12. apríl 2018 23:00
Conor segist hafa átt að berjast í síðasta mánuði Írinn kjaftfori Conor McGregor lét mjög áhugaverð ummæli falla í gær sem snúa að því að hann hafi átt að berjast í Brasilíu í síðasta mánuði. 7. júní 2018 15:00
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28. maí 2018 22:45
Conor mætti fyrir dómstóla í dag: „Iðrast gjörða minna“ Conor McGregor mætti fyrir dómstóla í New York í dag þar sem hann sagðist iðrast gjörða sinna fyrr á árinu þegar hann gekk berserksgang í Brooklyn í apríl síðast liðnum. 14. júní 2018 16:49
Conor semur og þarf ekki að sitja inni þarf að sinna samfélagsþjónustu og mögulega að fara á reiðinámskeið. 26. júlí 2018 14:09