Sæmi Rokk fær að heita Sæmi Rokk Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2018 06:58 Sæmi Rokk við taflborðið, en Sæmi var góðvinur stórmeistarans Bobby Fischer. Vísir/teitur Leikarinn, dansarinn, lífvörðurinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi Rokk - fær framvegis að heita Sæmi Rokk. Þetta er niðurstaða mannanafnanefndar sem greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að Sæmundur hafi sent nefndinni erindi fyrir nokkrum árum þar sem hann óskaði eftir því að fá að bera gælunafn sitt „Sæmi“. Mannanafnanefnd hafi svo samþykkt beiðni hans og ákvað Sæmi því að senda henni annað erindi í vetur þar sem hann fór fram á að fá að taka upp millinafnið „Rokk.“ Í ljósi þess að Rokk uppfyllti öll skilyrði og reglur sem varða málhefð og beygingarreglur íslenskrar tungu sá mannanafnanefnd ekkert því til fyrirstöðu að Sæmundur fengi að heita Sæmi Rokk. Í samtali við Morgunblaðið segist hinn 82 ára gamli Sæmi Rokk vera kampakátur með að fá beiðnir sínar samþykktar. Næsta mál á dagskrá verði að breyta nafni sínu formlega hjá Þjóðskrá og ganga frá öllu réttu pappírunum. Mannanöfn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Leikarinn, dansarinn, lífvörðurinn og fyrrverandi lögreglumaðurinn Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi Rokk - fær framvegis að heita Sæmi Rokk. Þetta er niðurstaða mannanafnanefndar sem greint er frá í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að Sæmundur hafi sent nefndinni erindi fyrir nokkrum árum þar sem hann óskaði eftir því að fá að bera gælunafn sitt „Sæmi“. Mannanafnanefnd hafi svo samþykkt beiðni hans og ákvað Sæmi því að senda henni annað erindi í vetur þar sem hann fór fram á að fá að taka upp millinafnið „Rokk.“ Í ljósi þess að Rokk uppfyllti öll skilyrði og reglur sem varða málhefð og beygingarreglur íslenskrar tungu sá mannanafnanefnd ekkert því til fyrirstöðu að Sæmundur fengi að heita Sæmi Rokk. Í samtali við Morgunblaðið segist hinn 82 ára gamli Sæmi Rokk vera kampakátur með að fá beiðnir sínar samþykktar. Næsta mál á dagskrá verði að breyta nafni sínu formlega hjá Þjóðskrá og ganga frá öllu réttu pappírunum.
Mannanöfn Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira