Lífið

Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld.
Það er fjölmennt á tónleikunum í kvöld. Vísir/Stefán árni
Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N‘ Roses í kvöld. Sveitin steig nokkuð tímanlega á svið, aðeins skömmu eftir auglýstin tíma klukkan 20, og virðast Axl Rose, Slash og félagar hafa vakið mikla lukku, og einstaka sinnum ólukku, meðal íslenskra tónlistarunnenda það sem af er kvöldi.

Nokkur af helstu tístum kvöldins má lesa hér að neðan.

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og íbúi í Laugardal, var óánægð með lætin.

Marka tónleikar Guns N‘ Roses tímamót?

Þá hefur fólki verið tíðrætt um klæðaburð Axl Rose – og ríkja um hann skiptar skoðanir.

Grínistinn Sóli Hólm sækir í minningabankann.

Úthaldið er greinilega gott hjá köppunum í Guns N‘ Roses.

Slash átti afmæli í gær og tónleikagestir sungu fyrir hann afmælissönginn.

#Röðin var löng, eins og flestum er kunnugt um, enda seldust 25 þúsund miðar á tónleikana.

Og Björn Teitsson, upplýsingafulltrúi tónleikanna, segist hafa átt rólegri daga – og við tökum hann trúanlegan.


Tengdar fréttir

Röðin hlykkjaðist um Laugardalinn

Röð inn á tónleika rokkhljómsveitarinnar Guns N' Roses hlykkjaðist langt upp með Suðurlandsbraut í kvöld enda var talið að um 25 þúsund manns myndu láta sjá sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.