GSÍ með skýr skilaboð: „Þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2018 07:00 „Við erum að fara aftur á þetta mót!" vísir/getty Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018 Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14