Twitter lokar aðgöngum sem nota nafn Elon Musk Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2018 22:08 Elon Musk hefur verið skotmark bæði svindlara og grínista á Twitter upp á síðkastið. Vísir/EPA Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. Fyrirtækið hóf að gera þetta eftir að nokkrir notendur byrjuðu að nota nafn frumkvöðulsins í því skyni að fá aðra notendur til að senda sér rafmyntir. Þá gátu notendur svarað tístum Musk, notað nafn hans og mynd og látið það líta út fyrir að Musk sjálfur hafi skrifað tístið. Tístin voru yfirleitt á þann veg að notendur voru látnir halda að þeir gætu hagnast á nýrri tækni ef þeir borguðu ákveðna upphæð í rafmynt á uppgefinn reikning. Þetta hefur vakið mikið umtal á meðal notenda samfélagsmiðilsins, en margir hafa kvartað undan því að Twitter leyfi hatursorðræðu að viðgangast án inngrips. Þá segja þeir það vera kaldhæðið hve fljótt fyrirtækið var að loka aðgöngum með nafni Musk í, sem margir hverjir voru grín, en bregðast ekki við ábendingum um ærumeiðingar eða því sem margir segja vera „nasistalega“ orðræðu.If you put "Elon Musk" in your handle, the very next Twitter screen you click to will be a notice that your account has been locked. They have the technology to clamp down on Nazis using Nazi buzzwords to organize. They could do that. They chose not to. pic.twitter.com/diDjfW1DpG — April Daniels (@1aprildaniels) 29 July 2018*pedophiles, harassment, nazis, racist accounts, stolen content* twitter staff: *someone changes their account name to "Elon Musk" twitter: pic.twitter.com/5lJEidQbDT — CharlesMcFatty (@Mister_Faceless) 28 July 2018 Talsmaður Twitter segir í samtali við Huffington Post að þau reyni eftir bestu getu að koma í veg fyrir falsaðganga og slæma hegðun á síðunni. Þá hafi þau ákveðið að bregðast við notkun á nafni Musk vegna þess að margir hverjir reyndu að fá peninga frá fólki. Samfélagsmiðlar Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Notendur sem hafa nafn Elon Musk í notendanafni sínu geta átt von á því að Twitter-reikningum þeirra verði lokað. Fyrirtækið hóf að gera þetta eftir að nokkrir notendur byrjuðu að nota nafn frumkvöðulsins í því skyni að fá aðra notendur til að senda sér rafmyntir. Þá gátu notendur svarað tístum Musk, notað nafn hans og mynd og látið það líta út fyrir að Musk sjálfur hafi skrifað tístið. Tístin voru yfirleitt á þann veg að notendur voru látnir halda að þeir gætu hagnast á nýrri tækni ef þeir borguðu ákveðna upphæð í rafmynt á uppgefinn reikning. Þetta hefur vakið mikið umtal á meðal notenda samfélagsmiðilsins, en margir hafa kvartað undan því að Twitter leyfi hatursorðræðu að viðgangast án inngrips. Þá segja þeir það vera kaldhæðið hve fljótt fyrirtækið var að loka aðgöngum með nafni Musk í, sem margir hverjir voru grín, en bregðast ekki við ábendingum um ærumeiðingar eða því sem margir segja vera „nasistalega“ orðræðu.If you put "Elon Musk" in your handle, the very next Twitter screen you click to will be a notice that your account has been locked. They have the technology to clamp down on Nazis using Nazi buzzwords to organize. They could do that. They chose not to. pic.twitter.com/diDjfW1DpG — April Daniels (@1aprildaniels) 29 July 2018*pedophiles, harassment, nazis, racist accounts, stolen content* twitter staff: *someone changes their account name to "Elon Musk" twitter: pic.twitter.com/5lJEidQbDT — CharlesMcFatty (@Mister_Faceless) 28 July 2018 Talsmaður Twitter segir í samtali við Huffington Post að þau reyni eftir bestu getu að koma í veg fyrir falsaðganga og slæma hegðun á síðunni. Þá hafi þau ákveðið að bregðast við notkun á nafni Musk vegna þess að margir hverjir reyndu að fá peninga frá fólki.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira