Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 30. júlí 2018 16:30 Aphex Twin á tónleikum. Getty/Kristy Sparow Tónlistarmaðurinn framúrstefnulegi Aphex Twin fer oft ótroðnar slóðir í kynningu á tónlist sinni. The Guardian greinir frá að nýlega birtust dularfullar myndir á veggjum neðanjarðarlestarstöðvarinnar Elephant & Castle í London. Myndirnar eru af bjöguðu einkennismerki Aphex, sem heitir réttu nafni Richard D. James, og þykja gefa til kynna að von sé á nýrri plötu frá honum.Aphex Twin is up to something. A cryptic 3D logo has cropped up in Elephant & Castle underground tube station. @NicoDeCegliapic.twitter.com/xfUaeMo4uK — BOILER ROOM (@boilerroomtv) July 30, 2018Fyrir síðustu útgáfu hans, Syro, frá árinu 2014, flaug einmitt ljósgrænt loftfar yfir næturklúbbinn Oval Space í London. Á því var einkennismerki tónlistarmannsins, og minna nýju myndirnar óneitanlega á þá óvæntu kynningarherferð.Aphex Twin blimp at Oval Space?! pic.twitter.com/AfShgjgBIQ — Jonathan Lind (@JidLind) August 16, 2014Valið á staðsetningu myndanna í Elephant & Castle stöðinni gæti hafa komið til vegna gamals orðróms um að Richard hafi búið í glerbyggingu á hringtorgi þar í grennd, en einnig hefur hann verið talinn búa í yfirgefnum banka nærri. Það hefur þó verið sýnt fram á að hann hafi ekki búið í téðri glerbyggingu. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn framúrstefnulegi Aphex Twin fer oft ótroðnar slóðir í kynningu á tónlist sinni. The Guardian greinir frá að nýlega birtust dularfullar myndir á veggjum neðanjarðarlestarstöðvarinnar Elephant & Castle í London. Myndirnar eru af bjöguðu einkennismerki Aphex, sem heitir réttu nafni Richard D. James, og þykja gefa til kynna að von sé á nýrri plötu frá honum.Aphex Twin is up to something. A cryptic 3D logo has cropped up in Elephant & Castle underground tube station. @NicoDeCegliapic.twitter.com/xfUaeMo4uK — BOILER ROOM (@boilerroomtv) July 30, 2018Fyrir síðustu útgáfu hans, Syro, frá árinu 2014, flaug einmitt ljósgrænt loftfar yfir næturklúbbinn Oval Space í London. Á því var einkennismerki tónlistarmannsins, og minna nýju myndirnar óneitanlega á þá óvæntu kynningarherferð.Aphex Twin blimp at Oval Space?! pic.twitter.com/AfShgjgBIQ — Jonathan Lind (@JidLind) August 16, 2014Valið á staðsetningu myndanna í Elephant & Castle stöðinni gæti hafa komið til vegna gamals orðróms um að Richard hafi búið í glerbyggingu á hringtorgi þar í grennd, en einnig hefur hann verið talinn búa í yfirgefnum banka nærri. Það hefur þó verið sýnt fram á að hann hafi ekki búið í téðri glerbyggingu.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira