Forsvarsmenn Eistnaflugs tjá sig: „Auðvitað er það okkur áhyggjuvaldur“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 08:30 Forsvarsmenn Eistnaflugs ætla ekki að leggja hátíðina niður þrátt fyrir grun um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á hátíðinni. vísir/freyja gylfadóttir Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“ Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs segja að það sé þeim áhyggjuvaldur að uppi sé grunur um að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan. „Við viljum halda í þá trú að fólk geti skemmt sér án þess að koma illa fram hvort við annað,“ segir í færslu á Facebooksíðu hátíðarinnar.Vísir greindi frá því í fyrradag að tvær konur sem sóttu hátíðina hafi leitað aðstoðar á sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Önnur þeirra var lögð inn. Lögreglan á Austurlandi hefur grun um að konunum hafi verið byrlað ólyfjan því báðar sögðust þær hafa fundið fyrir mátt-og minnisleysi. Önnur þeirra var með lágan blóðþrýsting og með blóðsprungin augu. Í færslunni kemur fram að slagorð hátíðarinnar er: „Ekki vera fáviti“. Það þýði þó ekki að hátíðin verði lögð niður komi upp mál af þessum toga. „Það er eitthvað sem var sagt opinberlega einu sinni og aðrir gripu á lofti og hafa haldið því á lofti æ síðan. Að okkar mati ýtir sú staðhæfing undir þöggun og það munum við aldrei líða.“ Þrátt fyrir að forsvarsmenn Eistnaflugs ætli sér ekki að leggja hátíðina niður er fullyrt að málin verði tekin föstum tökum. „Við höfum heyrt af því að tvö mál tengd ólyfjan séu í höndum lögreglunnar. Við heyrðum af öðru málinu á hátíðinni og brugðumst strax við með auknum sýnileika gæslunnar og starfsmanna Aflsins.“ Í samtali við Austurfrétt segir Margrét Sigurðardóttir, önnur þeirra sem leitaði sér aðstoðar á sjúkrahúsi á hátíðinni: „Ég er alveg líkamlega búin að jafna mig en sálin er enn voðalega ónýt eftir þessa reynslu.“
Tengdar fréttir Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27 Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00 Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Tveimur kann að hafa verið byrlað Lögregluna á Austurlandi grunar að tveimur konum hafi verið byrlað ólyfjan á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi, 28. júlí 2018 19:27
Rokk og ról með bros á vör Fjarðabyggð fellir niður skuld þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Því verður rokkað og rólað fyrir austan í bullandi fjöri en hátíðin skildi eftir sig 20 milljóna króna gat í fyrra sem tekist hefur að brúa. 26. maí 2018 10:00