Mikill viðbúnaður á Reykjavíkurflugvelli: Flugvél Air Iceland Connect snúið við vegna bilunar Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. ágúst 2018 15:30 Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli þegar flugvél Air Iceland Connect, sem tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag, var snúið við vegna bilunar. Vélinni var lent heilu og höldnu á flugvellinum á fjórða tímanum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Að sögn Guðjóns var vélin nýlögð af stað til Egilsstaða þegar upp kom bilun í öðrum hreyfli. Var vélinni strax snúið við og lenti hún heilu og höldnu á Reykjavíkurflugvelli skömmu eftir klukkan 15. 44 farþegar voru um borð í flugvélinni og var þeim öllum hleypt frá borði. Engan sakaði. Í tilkynningu frá lögreglu segir að lending flugvélarinnar hafi heppnast vel en henni hafi verið snúið við eftir að reyks varð vart í vélinni. Neyðarstigi var lýst yfir vegna bilunarinnar og voru viðbragðsaðilar frá lögreglu og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir út. Að sögn Guðjóns hefur neyðarviðbúnaður nú verið afturkallaður.Fréttin hefur verið uppfærð. Á meðfylgjandi korti sést leiðin sem flugvélin fór. Vélinni var snúið við stuttu eftir að hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli.Skjáskot/Flight Tracker Lögregla var með viðbúnað á vettvangi.Vísir/jóhann k Starfsmenn tóku á móti vélinni á flugvellinum í dag.Vísir/Jóhann k Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Mikill viðbúnaður var á Reykjavíkurflugvelli þegar flugvél Air Iceland Connect, sem tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli fyrr í dag, var snúið við vegna bilunar. Vélinni var lent heilu og höldnu á flugvellinum á fjórða tímanum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Að sögn Guðjóns var vélin nýlögð af stað til Egilsstaða þegar upp kom bilun í öðrum hreyfli. Var vélinni strax snúið við og lenti hún heilu og höldnu á Reykjavíkurflugvelli skömmu eftir klukkan 15. 44 farþegar voru um borð í flugvélinni og var þeim öllum hleypt frá borði. Engan sakaði. Í tilkynningu frá lögreglu segir að lending flugvélarinnar hafi heppnast vel en henni hafi verið snúið við eftir að reyks varð vart í vélinni. Neyðarstigi var lýst yfir vegna bilunarinnar og voru viðbragðsaðilar frá lögreglu og slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kallaðir út. Að sögn Guðjóns hefur neyðarviðbúnaður nú verið afturkallaður.Fréttin hefur verið uppfærð. Á meðfylgjandi korti sést leiðin sem flugvélin fór. Vélinni var snúið við stuttu eftir að hún tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli.Skjáskot/Flight Tracker Lögregla var með viðbúnað á vettvangi.Vísir/jóhann k Starfsmenn tóku á móti vélinni á flugvellinum í dag.Vísir/Jóhann k
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira