Hvasst og blautt á Austurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. ágúst 2018 07:03 Frá Austurlandi Vísir/pjetur Gular viðvaranir á austurhluta landsins setja svip á veðurkort Veðurstofunnar í dag. Gert er ráð fyrir talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum, Austurlandi að Glettingi og á miðhálendinu. Ætla má að þar verði einhverjir vatnavextir í dag. Þá verður að öllum líkindum stormur á suðausturhorninu í dag og gætu hviður náð 35 m/s austan Öræfa. Er því um að ræða varasamt ferðaveður fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi.Sjá einnig: Varasamar vindhviður þvert á veg Annars verða norðanáttir ríkjandi næstu daga. Að frátöldum fyrrnefndum stormi undir Vatnajökli fram á kvöld verður vindur almennt hægur á landinu. Einnig verður fremur svalt á norðanverðu landinu, „en mun hlýrra syðra,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hiti verður þannig um 5 til 10 stig fyrir norðan, en 10 til 17 sunnan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðvestlæg átt, 8-13 m/s og lítilsháttar rigning NA-til, en annars hægari og skýjað með köflum. Hiti 4 til 9 stig N-lands, en 10 til 17 stig syðra.Á fimmtudag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum, dálítil væta austast, en bjartviðri syðra. Hiti 5 til 10 stig NA-til, en annars 10 til 16 stig.Á föstudag og laugardag:Hæg norðlæg átt eða breytileg átt og bjart með köflum, en skýjað fyrir austan og sums staðar lítilsháttar væta. Hiti 8 til 16 stig, svalast úti við N- og A-ströndina.Á sunnudag:Hægviðri, léttir víða til og hlýnar í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir hæga vinda, bjart og hlýtt veður víða á landinu, en suðaustankalda og sums staðar vætu við SV-ströndina. Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Gular viðvaranir á austurhluta landsins setja svip á veðurkort Veðurstofunnar í dag. Gert er ráð fyrir talsverðri eða mikilli rigningu á Austfjörðum, Austurlandi að Glettingi og á miðhálendinu. Ætla má að þar verði einhverjir vatnavextir í dag. Þá verður að öllum líkindum stormur á suðausturhorninu í dag og gætu hviður náð 35 m/s austan Öræfa. Er því um að ræða varasamt ferðaveður fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi.Sjá einnig: Varasamar vindhviður þvert á veg Annars verða norðanáttir ríkjandi næstu daga. Að frátöldum fyrrnefndum stormi undir Vatnajökli fram á kvöld verður vindur almennt hægur á landinu. Einnig verður fremur svalt á norðanverðu landinu, „en mun hlýrra syðra,“ eins og veðurfræðingur orðar það. Hiti verður þannig um 5 til 10 stig fyrir norðan, en 10 til 17 sunnan heiða.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Norðvestlæg átt, 8-13 m/s og lítilsháttar rigning NA-til, en annars hægari og skýjað með köflum. Hiti 4 til 9 stig N-lands, en 10 til 17 stig syðra.Á fimmtudag:Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og skýjað með köflum, dálítil væta austast, en bjartviðri syðra. Hiti 5 til 10 stig NA-til, en annars 10 til 16 stig.Á föstudag og laugardag:Hæg norðlæg átt eða breytileg átt og bjart með köflum, en skýjað fyrir austan og sums staðar lítilsháttar væta. Hiti 8 til 16 stig, svalast úti við N- og A-ströndina.Á sunnudag:Hægviðri, léttir víða til og hlýnar í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir hæga vinda, bjart og hlýtt veður víða á landinu, en suðaustankalda og sums staðar vætu við SV-ströndina.
Veður Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira