Ragnhildur best í Einvíginu á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 19:30 Ragnhildur er hér önnur frá hægri. vísir/nkgolf.is Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness. Mótið er góðgerðamót þar sem tíu leikmenn eru við keppni en einn dettur út á hverri holu. Á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari og þetta árið var það Ragnhildur Sigurðardóttir. Í öðru sæti var Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG en lokaholan var æsispennandi. Að endingu hafði Ragnhildur betur og fagnaði sigrinum. Mótið er góðgerðamót eins og áður segir en í lok dags var Barnaspítala Hringsins afhent 500 þúsund króna ávísun frá Nesklúbbnum. Vel gert það. Hér að neðan má sjá heildarlistann.Úrslitin í heild sinni: 1. sæti - Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 2. sæti - Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 3. sæti - Rúnar Arnórsson, GK 4. sæti - Björn Óskar Guðjónsson, GM 5. sæti - Ólafur Björn Loftsson, NK 6. sæti - Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 7. sæti - Kristján Þór Einarsson, GM 8. sæti - Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 9. sæti - Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 10. sæti - Björgvin Sigurbergsson, GK Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness. Mótið er góðgerðamót þar sem tíu leikmenn eru við keppni en einn dettur út á hverri holu. Á endanum stendur einn uppi sem sigurvegari og þetta árið var það Ragnhildur Sigurðardóttir. Í öðru sæti var Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG en lokaholan var æsispennandi. Að endingu hafði Ragnhildur betur og fagnaði sigrinum. Mótið er góðgerðamót eins og áður segir en í lok dags var Barnaspítala Hringsins afhent 500 þúsund króna ávísun frá Nesklúbbnum. Vel gert það. Hér að neðan má sjá heildarlistann.Úrslitin í heild sinni: 1. sæti - Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 2. sæti - Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG 3. sæti - Rúnar Arnórsson, GK 4. sæti - Björn Óskar Guðjónsson, GM 5. sæti - Ólafur Björn Loftsson, NK 6. sæti - Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 7. sæti - Kristján Þór Einarsson, GM 8. sæti - Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS 9. sæti - Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 10. sæti - Björgvin Sigurbergsson, GK
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira